Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Side 138

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Side 138
Múlaþing og merkja? Merkja einhverja staði í Hofslandi og yfir í Sunnudal, smámál ekki satt? Enn á eftir að framkvæma. Snerist mannlífið forðum daga ekki bara um að tóra, elta rollurassa, róa eftir fiskmeti, éta, fjölga sér og deyja, stundum af hungri, en harðæri voru þó færri hér en víðast annars staðar á Islandi, en þegar þau komu voru þau harðari. Osköp tilbreytingarlítið ekki satt? En mannlífið var ekkert svona. I gegnum aldimar hafa varðveist sögur af Vopnfirðingum sem krydduðu mannlífið, rugguðu bátnum, sköpuðu óróa og breytingar. Við segjum stundum að bömin okkar hafí ekki gaman af gömlum sögum, ættfræði og viðlíka þrugli. En þar emm við að taka ákvörðun fyrir þau. En það er ekki sama hvemig slíkt efni er framreitt. Ég hef fylgst með ungu fólki lesa niðjatöl sem hreint skemmtiefni og skaðaði þá ekki að vera afkomendur þeirra sem dæmdir vom þungt og léttvægir fundnir af skrásetjara, athugasemdir á borð við eftirfarandi; lélegur bóndi, vondur smiður og með afbrigðum leiður söngmaður vakti kátínu og samanburð innan ættarinnar. Níðkvæði eitt vakti mikla umræðu sem trúlega flyst milli kynslóða inn í 21. öldina: Kámugur Fljótsdalskúgarinn kominn er innst í Niflheiminn. Flann gráta engir hér í sveit hans sakna fáir það ég veit. Hann svelgdi ekkna herleg bú, hann grœtti auma. Búið nú. Ekki dónalegt að eiga slíkan forföður eða frænda, hans verður lengi minnst. í þessu niðjatali er ekki breytt yfír svokallaða galla, en líka stundum farið offari í jákvæðum lýsingum. Man ég t.d. eftir því að lýsing á ársgamalli dóttur sýslumanns í Krossavík tekin upp úr Visitasíubók vakti mikla kátínu, en þar var stúlkubaminu lýst með þessum orðum: „greindarleg og frábærlega skýr“. Bræður hennar vom auðvitað frábærir námsmenn og gáfúmenn með afbrigðum, allir sem einn 5-18 ára gamlir. Pétur bróðir stúlkubamsins gleymdist í upptalningunni, enda fæddur vangefmn og alinn upp ijærri foreldrahúsum. Hvað hafa margir Vopnfirðingar skemmt sér yfir sögu af Alfa-Grími og konum hans? Hafði það ekki áhrif á mannlíf hér fyrrum þegar strákamir á bæjunum fóm til Kaupmanna- hafnar að læra smíðar? Þegar þeir komu svo heim með ný tól til smíða á tré, jám og silfúr. Höfðu jafnvel hitt frænda þeirra Rrossvíkinga Sigurð sem smíðaði úr silfri íyrir kónginn og enn má sjá gripi hans víða í kirkjum í Danmörku og meðal drottningagersema. Kannske við fáum einhvem tíma silfur te- og kaffisett Guðmundar í Krossavík til sýningar hér í Kaupvangi, en það má nú sjá í Þjóðminjasafni. Ég fúllyrði að áhrifa af þessum námsferðum gætir enn héma, man eftir a.m.k. 8-10 smiðum núlifandi og starfandi hér sem em afkomendur strákanna sem fóm til Köben að læra smíðar. Þegar nær dregur nútímanum eigum við ýmislegt á prenti um mannlíf hér á Vopnafirði sem gagnlegt væri til að auka þekkingu heimamanna og manngildi og væntanlega getum við hér í Kaupvangi safnað slíku saman og gert öllum aðgengilegt ásamt með því ágæta myndasafni sem er í stöðugri þróun. Það verður ekki rætt um menningararf Vopnfirðinga án þess að ræða um verslunarsöguna sem er óskráð en mjög sterkur þáttur í allri sögu Vopnaijarðar. Byggðarlags sem er umkringt torfæmm ijöllum og hefði hugsanlega verið dæmt til að deyja vegna skyldleikaræktar. Það hefði 136
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.