Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Qupperneq 152

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Qupperneq 152
Múlaþing að menntun móður er jákvætt tengd áætlunum barna þeirra, einkum dætranna, um háskól- menntun. Af því mætti e.t.v. álykta, að mæður hafi meiri áhrif en feður á menntunaráform barnanna, kannski vegna meiri nærveru á heimilinu og að þetta konri einkum fram í menntunaráformum dætranna þar eð móðirin er að öðru jöfnu staðalímynd þeirra. Viðhorf ungmennanna Yfírþættirnir átta, sem fengnir voru í æðra stigs þáttagreiningu, endurspegla viðhorf ungmennanna við ríkjandi aðstæðum í lífi sínu, þótt viss viðhorf einkenni fremur suma hópa en aðra. Innihald yfirþáttanna (i-viii hér að neðan) gefur tilefni til nafna þeirra og merkingar, sem skýrist í undirþáttunum (skoðunum ungmennanna; Sbr. ofan). Tveir yfirþættir, Líðan og Framtíðarsýn, eru sterkt tengdir fimm af sex hinna yfirþáttanna og við- horf sem speglast í þeim koma því oft fram í öðrum viðhorfum ungmennanna. Hinir sex yfirþættimir em tiltölulega óháðir hverjum öðrum. Yfirþættimir eru ræddir hér að út frá samböndum undirþátta þeirra neðan við aðra þætti og bakgrunnsbreytur. Líðan ungmennanna var yfírleitt góð (gildi langt fyrir ofan miðju kvarðans), en líðan pilta þó oft betri en stúlkna. Lífsgleði rótgró- inna ungmenna jókst ár frá ári í ME (með aldri), á meðan Lífsgleði nýfluttra minnkaði. Greinilegt er að það er erfiðara fyrir nýflutt ungmenni að finna þessa hlið á tilveru sinni. Lífsgleði er hér andstæða leiða og uppgjafar, sem eru tiltölulega sjaldgæf meðal þessara ungmenna. Hjá stúlkum eru Bjartsýni og Æðruleysi minnst á almennri námsbraut og mest á nátt- úrufræðibraut, en þessu er öfugt farið hjá piltum. Traust rótgróinna ungmenna með mikil ættartengsl var hins vegar marktækt meira en nýfluttra með lítil ættartengsl. Hafa ber í huga að mörg ungmenni fara á almenna braut á fyrsta námsári en flest þeirra velja síðan aðrar námsbrautir eða hætta jafnvel í skóla. Erlendar rannsóknir sýna að grundvöll viðhorfa ungmenna má venjulega finna í líðan þeirra og tilfinningum. Tilfinningaöfga má oft rekja til líffræðilegra breytinga, sem eiga sér stað á unglingsárunum. Þessar öfgar og órói lýsa sér hins vegar oft öðruvísi í hegðun stúlkna og pilta. Framtíðarsýn er tiltölulega flókinn yfir- þáttur og er í heild ekki tengdur kyni. Þannig er Átthagaást og Ánægja hér í heild svipuð hjá piltum og stúlkum, en ungmenni á Fjörðum lýstu yfir meiri Ánægju með búsetu á Austur- landi en ungmenni á Héraði. Átthagaást er auk þess meiri hjá bæði rótgrónum ungmennum og ungmennum með sterk ættartengsl, en sterkust er Átthagaástin þegar hvort tveggja þetta fer saman, þ.e. hjá rótgrónum ungmennum með sterk ættartengsl. Vilji til Búsetu hér er meiri hjá piltum en stúlkum, og meiri hjá ungmennum með sterk ættartengsl. Þetta bendir til þess að ungmenni, einkum piltar, sem eiga marga vini og vandamenn á svæðinu, álíti Búsetu hér vera góðan kost og muni líklega sjálf búa á svæðinu í framtíðinni. Marktækur munur var á Framtíðarsýn nýfluttra og rótgróinna ungmenna, sem gefúr til kynna að nýflutt ungmenni séu síður ánægð með búsetu á svæðinu en rótgróin ungmenni, nú og í ffamtíðinni. Þetta samsvarar niður- stöðum erlendra rannsókna sem hafa sýnt að einmanaleiki og vanlíðan ungmenna dregur almennt úr jákvæðni og virkni framtíðar- áforma þeirra. Vissar mótsagnir í Framtíðarsýn benda til óvissu ungmennanna um þá möguleika sem fyrir hendi eru um atvinnu og búsetu. Hjá sumum má greina bæði ánægju með búsetu á svæðinu og óöryggi í áætlunum um hana, hjá öðrum bæði óánægju og óvilja til búsetu á svæðinu og jafnframt ásetning um að flytja burt. Fyrri viðhorfm einkenna fremurrótgróin 150
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.