Saga


Saga - 2019, Page 80

Saga - 2019, Page 80
unum sjálfum.90 Þetta mál var rætt á aðalfundi Bandalags kvenna í Reykjavík árið 1926 þar sem meðal annars var rætt um að gera störf- um og verkum kvenna í sögu og samtíð hátt undir höfði auk þess sem þessi sögulegi viðburður gæfi tilefni til að skrifa sögu kvenna á Íslandi í þúsund ár: „Þá væri ekki ófróðlegt að geta árið 1930 litið til baka yfir þessi liðlegu 1000 ár, sem Ísland hefir verið bygt, ekki af körlum einum saman, en af konum og körlum í sameiningu“, sagði Inga Lára Lárusdóttir í erindi á fundinum sem hún birti svo í blaði sínu, 19. júní. Hún heldur áfram: Á öllum öldum í sögu þjóðar vorrar þessi 1000 ár, mæta okkur konur, merkar og mikilhæfar, en þær sjást að eins óljóst og óskýrt. Saga þeirra er enn óskráð. Væri það því ekki vel til fallið að við, hinar alfrjálsu íslenzku konur 20. aldarinnar, söfnuðum drögum til sögu íslenzkra kvenna í 1000 ár.91 Tveimur árum síðar, 1928, sótti Bandalag kvenna um 5.000 króna styrk til Alþingis til þess „að rita sögu eða drög til sögu ísl. kvenna“ sem kæmi út árið 1930. Konurnar fengu ekki áheyrn hjá fjárveitinga- nefnd neðri deildar þingsins og því greip eina konan sem þá sat á Alþingi, Ingibjörg H. Bjarnason, til þess ráðs að leggja fram breyt- ingartillögu við fjárlagafrumvarp fyrir árið 1929 þar sem veittur yrði 2.500 króna styrkur til söguritunarinnar, til vara 2.000 krónur. Leggja átti áherslu á þrjá meginþætti. Í fyrsta lagi réttarstöðu kvenna, í öðru lagi heimilishætti, vinnubrögð og menningartengda þætti og í þriðja lagi þær konur sem skarað hefðu fram úr. Enginn annar þingmaður sá ástæðu til að eyða orði á þessa tillögu um að skrifa sögu kvenna á Íslandi í þúsund ár og var hún felld.92 Hér má sjá mjög skýra til- raun kvenna til þess að staðsetja sig í sögu þjóðarinnar og hvernig þeim var synjað um þann sess. erla hulda halldórsdóttir78 90 Nefna má að á lýðveldishátíðinni 1944 voru konur svo gott sem ósýnilegar í hátíðardagskránni og fjallkonan sem átti að hylla fánann steig aldrei á svið heldur gleymdist í jeppa þennan regnvota dag. Það vakti nokkra reiði meðal kvenna. Sjá: Erla Hulda Halldórsdóttir, „„Þeir létu Fjallkonuna hopa af hólmi“ — lýðveldishátíðin 1944 og veisluskrautið“, Hugrás. Vefrit Hugvísindasviðs. Birt 28. júní, 2018. http://hugras.is/2018/06/letu-fjallkonuna-hopa-af-holmi-lyd veldishatidin-1944-og-veisluskrautid/, 17. febrúar 2019. 91 Sigríður Matthíasdóttir, Hinn sanni Íslendingur, bls. 162–172; Inga Lára Lárus - dóttir, „Íslenzkar konur og Alþingishátíðin 1930. Erindi flutt á aðalfundi Banda - lags kvenna 26. maí 1926“, 19. júní IX:7 (1926), bls. 51. 92 Alþingistíðindi 1928 B, d. 1178–1239. Tilv. d. 1180. Saga vor 2019 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 13.5.2019 17:21 Page 78
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.