Saga


Saga - 2019, Blaðsíða 153

Saga - 2019, Blaðsíða 153
Tveimur dögum eftir uppboðið flutti Ólafur Stefánsson stiftamt- maður í Viðey sem hann hafði kosið sem sinn framtíðarembættis- bústað.15 Skúli fékk til afnota tvö herbergi á lofti Viðeyjarstofu og bjó þar í skjóli Ólafs það sem hann átti eftir ólifað sem alkunnugt er. Hann lést 9. nóvember 1794. Dánarbúið var selt á uppboði 10. ágúst 1795 í Viðey.16 Þá var boðinn upp 181 númeraður hlutur til viðbótar sem seldust fyrir sam tals 266 ríkisdali og átta skildinga. Ekki er ætlunin að fara ítar- lega í saumana á því hér en til gamans má geta að þá voru seldar tvær kýr, kallaðar Stelpa yngri og Mús. Það hljóta að vera kvígurnar sem Skúli keypti á uppboðinu sumarið áður. Vibe amtmaður keypti silfurskeiðarnar sex sem eftir voru á rúma 12 ríkisdali. Annars koma ekki fram mikið af hinum sömu kaupendum og árið áður. Björn Gottskálksson og Magnús Stephensen virðast ekki hafa verið á þessu uppboði og Vigfús Þórarinsson keypti aðeins einn hlut, litla tóbaksdós úr hlyn. Mest áberandi kaupendur á þessu uppboði voru Ragnheiður Þórarinsdóttir, tengdadóttir Skúla,17 sem keypti meðal annars kýrnar tvær, gamlan rokk og fjölmörg búsáhöld, og Guð - mundur Skagfjörð prentari sem keypti einnig lítilsháttar af bús- gögnum á uppboðinu árinu áður. Síðustu mánuðina sem Skúli lifði hefur hann sofið í rúmi með rauðröndóttri dýnu, með rauðröndóttan púða og græna dúnsæng. Hér koma líka fram ýmsir persónulegir munir Skúla eins og til dæmis silfurtóbaksdós og vasaúr. Silfurmedalían sem hann fékk frá danska Landbúnaðarfélaginu 1776 fyrir kartöflurækt er á listanum en var ekki seld. Margt fleira væri hægt að tína til en þetta skal látið duga að sinni. Ljóst má vera að heimild sem þessi getur gagnast við fjölbreyttar sagnfræðirannsóknir, bæði á ævi Skúla og búskapnum í Viðey, svo og alhliða rannsóknum á efnismenningu yfirstéttarinnar á átjándu öld. uppboðið í viðey 1794 151 15 Hann flutti í Viðey 4. júní 1794, sbr. Sveinn Pálsson, Ferðabók Sveins Pálssonar. Dagbækur og ritgerðir 1791–1797. I. Bindi (Reykjavík: Örn og Örlygur 1983), bls. 346. 16 ÞÍ. Rtk. B14/19–7. Isl. Journ. 10, nr. 1581. Uppboð 10. ágúst 1795. 17 Hún var gift Jóni Skúlasyni aðstoðarlandfógeta, laundóttir Þórarins Jónssonar sýslumanns á Grund og því hálfsystir Vigfúsar Þórarinssonar. Íslenzkar æviskrár V, bls. 75. Saga vor 2019 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 13.5.2019 17:22 Page 151
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.