Saga


Saga - 2019, Side 221

Saga - 2019, Side 221
umræðunni. Hópurinn Konur gegn klámi var virkur á níunda áratugnum og hélt á lofti rökum, sem farið höfðu hátt í erlendri umræðu, þar sem klám var skilgreint sem kúgunartæki sem bryti gegn borgaralegum réttindum kvenna og þess vegna bæri að banna það en ekki vegna þess að það bryti gegn almennu velsæmi. Þar bendir Kristín raunar á ákveðinn þýðingar- vanda. Íslenska hugtakið klám, sem enn hefur ekki verið skilgreint í lögum, nær annars vegar yfir það sem á ensku og fleiri tungumálum kallast porno - graphy (og vísar til opinskárra kynlífslýsinga) og hins vegar obscene sem vísar til þess sem er óviðeigandi. Miðhluti bókarinnar, kaflar þrjú til sex, eru svo ítarleg umfjöllun um það sem dregið er fram í undirtitli bókarinnar: Klám á Íslandi á tímum kynlífsbylt- ingarinnar. Þessi hluti er ítarleg sagnfræðileg greining á dómsmálum og öðrum opinberum afskiptum af klámi hér á landi á sjöunda og áttunda ára- tug tuttugustu aldar (í viðhengi eru svo birt brot úr fjórum klámritum sem dómstólar bönnuðu). Fyrir fram átti ég ekki von á að sá hluti væri sérlega áhugaverður aflestrar en annað kom á daginn. Í þriðja og fjórða kafla er nákvæm og ítarleg úttekt á því klámefni sem var til umfjöllunar og umræð - unni sem birtist í dómskjölum og fjölmiðlum. Þar er verið að skrapa botninn á því sem kallast lágmenning eða sjoppumenning og fáir ef nokkrir risu upp kláminu til varnar. Það hvaða efni var pikkað út og kært virðist að einhverju leyti hafa vera tilviljun háð, nær engin umræða varð um dómsmálin í fjölmiðlum og jafnvel útgefendurnir héldu sig til hlés, einn kannaðist jafnvel ekki við að hafa lesið hina dæmdu bók fyrir útgáfu. Undantekning frá þess- ari afskiptaleysisreglu voru svokölluð stjörnumerkjaplaköt, 12 skyggðar myndir af karli og konu í ólíkum samfarastellingum sem aðallega voru seld- ar í tískubúðinni Karnabæ, en útgefendur þeirra og hönnuðir vildu skil- greina þau sem list frekar en klám. Kaflar fimm og sex fjalla svo um tvær bersýnar bíómyndir sem báðar vöktu miklar umræður í fjölmiðlum. Sú fyrri, Táknmál ástarinnar, var sænsk og kynnt til sögunnar sem fræðslumynd. Hún fjallaði á bersýnan hátt um kynlíf gagnkynhneigðra norrænna para. Myndin var mánuðum saman sýnd fyrir fullu húsi í Reykjavík en vegna ótta við að kæra kæmi fram var öll dreifing hennar út um land stöðvuð. Sú síðari, Veldi tilfinninganna, sem fjall - að er um í sjötta kafla var japönsk bíómynd sem sýna átti á kvikmyndahátíð 1978. Ábendingar bárust hins vegar um að myndin væri sneisafull af ber - sýnum kynlífssenum auk þess sem hún endaði með ofbeldisfullu atriði þar sem konan kyrkir ástmann sinn og sker undan honum. Framkvæmdastjórn listahátíðar ákvað því að myndin yrði ekki tekin til sýninga hér á landi. Í kjölfarið spruttu upp harðvítugar deilur og blaðaskrif þar sem enn var tekist á um mörkin á milli listar og kláms. Þarna stigu íslenskir mennta- og menn- ingar(karl)menn fram af miklum eldmóði og fordæmdu heimóttarskap íslenskra yfirvalda. Kristín Svava rekur deilurnar af mikilli nákvæmni, svo mikilli raunar að mér þótti nóg um. Kaflinn varð því nokkuð endurtekn- ritdómar 219 Saga vor 2019 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 13.5.2019 17:22 Page 219
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.