Jökull


Jökull - 01.01.2021, Side 35

Jökull - 01.01.2021, Side 35
The 1918 Katla eruption by Judy Fierstein and two anonymous reviewers sig- nificantly improved the quality of this publication. ÁGRIP Kötlugosið 1918 ásamt hlaupinu mikla sem gosið olli og flæddi yfir Mýrdalssand, Álftaver og Meðalland, var einn af stærstu atburðum í náttúru Íslands á 20. öld. Lengi hefur verið vitað að gjóskugosið var mik- ið enda barst gjóska vítt og breitt um landið meðan á því stóð. Gosið varð síðla hausts eftir að gróður var kominn í vetrardvala auk þess sem gjóskan féll víða á bert land þar sem varðveisluskilyrði voru ekki góð. Því hefur heildstætt þykktarkort af gjóskulaginu vant- að. Mælingar hafa verið gerðar í áratugi á gjósku- laginu frá 1918 á svæðum umhverfis Mýrdalsjökul og miklum gögnum safnað, en upplýsingar hefur vantað frá jöklinum. Í tilefni af 100 ára afmæli gossins, var ráðist í það í ágúst 2018 að safna skipulega sýnum og mæla þykktir á norðanverðum Mýrdalsjökli þar sem gjóskulagið kemur úr jökli, 2–3 km ofan jökuljaðars, og á völdum svæðum í nágrenni jökulsins. Sumarið 2012 hafði sýnum verið safnað af Sólheimajökli og Kötlujökli, þykktir mældar og sýni tekin. Að auki hafa lýsingar og myndir úr ferðum á Mýrdalsjökul að gosstöðvunum sumarið og haustið 1919, árið eftir gosið, nýst til að staðsetja gosstöðvar og meta gjósku- þykktir á jöklinum nærri þeim. Upplýsingar sem til eru um ísþykkt og mælingar á ísskriði frá 2001 eru síðan notaðar ásamt þekkingu á afkomu jökulsins til að reikna ferðatíma íss af ákomusvæðum Kötlujökuls og Sólheimajökuls niður undir sporða, þar sem gjósk- an frá 1918 kemur upp úr jöklinum. Þessir reikning- ar benda til þess að gjóskan sem nú er neðarlega í Kötlujökli hafi fallið inni í Kötluöskjunni, 5 km of- an jafnvægislínu í um 1300 m hæð, 5 km norðvestan við gosstöðvarnar. Gjóskan neðst í Sólheimajökli er talin hafa flust til um ∼11 km og hafa fallið um 6 km vestan gosstöðvanna. Með mati á jafnvægishraða ís- flæðis á þessum tveimur jöklum fæst að gjóskan sem nú er í Kötlujökli hafi verið rúmlega 2 m þykk í lok gossins, eða 6–7 sinnum þykkari en hún er nú niðri á leysingasvæðinu. Breytingin í þykkt stafar af því að við hraðaaukningu íssins þynnist lagið jafnframt því að það teygist á því. Fyrir Sólheimajökul gæti lagið hafa verið 3–4 sinnum þykkara þar sem það féll og e.t.v. um 1.2 m á þykkt. Ljósmyndirnar frá haustinu 1919 benda til þess að gjóskubunkinn upp við gos- stöðvarnar hafi verið um 25 m þykkur. Þessar upp- lýsingar eru tengdar við þær fjölmörgu mælingar sem gerðar hafa verið utan jökulsins og fæst þannig heild- stætt þykktarkort af gjóskulaginu. Samkvæmt reikn- ingum á stærð lagsins er rúmmál þess 0.95±0.25 km3, og því stærra en önnur gjóskulög sem fallið hafa á Ís- landi eftir Öskjugosið 1875. Þessar tölur segja þó ekki alla söguna um stærð gossins, því gosefni sem bár- ust með hlaupinu eru ekki talin með og ekki er reynt að leggja mat á tilvist eða stærð mögulegs eldvarps á gosstöðvunum undir jöklinum. Vatnsbornu gosefnin gætu verið sambærileg að magni og loftborna gjósk- an sem metin er hér, meðan eldvarp sem kann að hafa myndast er sennilega miklu minna en magn loftbor- innar og vatnsborinnar gjósku. REFERENCES Ágústsson, H., H. Hannesdóttir, Th. Thorsteinsson, F. Pálsson and B. Oddsson 2013. Mass balance of Mýr- dalsjökull ice cap accumulation area and comparison of observed winter balance with simulated precipita- tion. Jökull 63, 91–104. Belart, J. M. C., E. Magnússon, E. Berthier, Á. Þ. Gunn- laugsson, F. Pálsson, G. Aðalgeirsdóttir, T. Jóhannes- son, Th. Thorsteinsson, H. Björnsson 2020. Mass bal- ance of 14 icelandic glaciers, 1945–2017: Spatial vari- ations and links with climate. Front. Earth Sci., 8, 163. Bjarnason, H. and S. Thorarinsson 1940. Datering av vulkaniska asklager I isländsk jordmån. Geografisk Tidskrift 43, 5–30. Björnsson, H. 1979. Glaciers in Iceland. Jökull 29, 74–80. Björnsson, H., F. Pálsson and M. T. Gudmundsson 2000. Surface and bedrock topography of Mýrdalsjökull ice cap, Iceland: The Katla caldera, eruption sites and routes of Jökulhlaups. Jökull 49, 29–46. Carey, R., B.F. Houghton, Th. Thordarson 2009. Tephra dispersal and eruption dynamics of wet and dry phases of the 1875 eruption of Askja volcano, Iceland. Bull. Volc. 72, 259–278. Cuffey, K. and W. S. B. Paterson 2010. The physics of glaciers. 4th edition. Academic Press, 693 pp. Duller, R.A., N. P. Mountney, A. J. Russell and N. C. Cas- sidy 2008. Architectural analysis of a volcaniclastic jokulhlaup deposit, southern Iceland: sedimentary ev- idence for supercritical flow. Sedimentology 55, 939– 964. JÖKULL No. 71, 2021 33
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.