Jökull


Jökull - 01.01.2021, Síða 68

Jökull - 01.01.2021, Síða 68
Magnússon et al. Kjartan Guðmundsson in June and September 1919 (Gudmundsson et al., 2021) and dense RES-survey spanning the northern end of this ridge may provide further evidences, supporting or rejecting it as a for- mation of the 1918 eruption. The 2021 survey shows up to 500 m thick ice within the proposed eruption area (in a closed depression south of the aligned ridge in Figure 12b). This is probably less than the max- imum thickness at the eruption site in 1918, since the glacier surface was probably a few tens of metres higher than at present. Also, if the eruption left some material at the bed, the current bedrock may also be higher than when the eruption started in 1918. The thick ice at the eruption site and the steep flood route from there (Figure 12) likely facilitated the enormous flow peak of the jökulhlaup (Tómasson, 1996; Larsen et al., 2021) associated with the 1918 eruption. Acknowledgements This work was funded by the Icelandic Research fund of Rannís within the project Katla Kalda (project nr. 163391) with further support from The Ice- landic Road Administration’s Research Fund (project nr. 1800-403). Pléiades images used to produce sur- face DEMs were acquired at a subsidised cost thanks to the CNES ISIS program. The images used to produce surface DEM in 2019 were further sup- ported through CEOS (Committee on Earth Observa- tion Satellites) contribution to the Iceland Volcanoes Supersite. We thank Hugh Tuffen and an anonymous reviewer for very constructive and detailed reviews, which substantially improved this paper. Magnús T. Guðmundsson, Þórdís Högnadóttir, Guðfinna Aðal- geirsdóttir, Helgi Björnsson, Páll Einarsson, Bryn- dís Brandsdóttir and Robin E. Bell are thanked for valuable discussions on various aspects of this pa- per. Sveinbjörn Steinþórsson, Ágúst Þór Gunnlaugs- son, Bergur Einarsson, Ásgeir Arnór Stefánsson and Ingibjörg Eiríksdóttir as well as JÖRFÍ volunteers are thanked for their work during field trips. ÁGRIP Samspil eldvirkni og jökla og áhrif þess á náttúru og mannlíf hefur óvíða verið meira en í Kötlu í Mýrdals- jökli og nærsveitum hennar. Mýrdalsjökull hefur því allt frá fyrstu tilraunum til ísþykktarmælinga og kort- lagningar á botnlandslagi íslenskra jökla verið við- fangsefni slíkra rannsókna. Í fyrstu var beitt bylgju- endurkastsmælingum (Sigurjón Rist, 1967a) en einnig voru þar snemma gerðar tilraunir með íssjá (Helgi Björnsson, 1978). Árið 1991 voru gerðar umfangs- miklar íssjármælingar á jöklinum sem gáfu m.a. upp- lýsingar um dreifingu, þykkt og rúmmál jökulíssins sem og megindrætti í landslagi Kötluöskjunnar sem er ∼100 km2 að flatarmáli og hulin af hæsta hluta jökulsins (Helgi Björnsson o.fl., 2000). Hér er greint frá ítarlegri íssjármælingum sem gerðar voru á Mýr- dalsjökli 2012–2021 með nýrri stafrænni íssjá, sem bæði auðveldar og eykur afkastagetu og nákvæmni við mælingar og úrvinnslu. Auk þess að endurtaka íssjársniðin frá 1991 var þéttleiki mælisniða aukinn á um 116 km2 svæði sem að mestu leyti er inn- an öskjurimanna. Í þessari nýju rannsókn var botn- landslag þessa svæðis að stærstum hluta kortlagt eft- ir samtals ∼760 km af íssjársniðum sem unnin voru með tvívíðri staðsetningarleiðréttingu endurkastsflata (e. migration). Á∼14 km2 svæði í kringum helstu sig- katla Mýrdalsjökuls og áætlaðar gosstöðvar eldgoss- ins 1918 (Magnús T. Guðmundsson o.fl., 2021) voru mæld íssjársnið með einungis 20 m millibili svo að vinna mætti íssjársniðin með þrívíðri staðsetningar- leiðréttingu endurkastsflata. Rannsóknin staðfestir fyrri niðurstöður hvað varð- ar megindrætti jökulbotns, ísrúmmál innan öskjunn- ar (45±2 km3, haustið 2019) og mestu ísþykkt (740±40 m). Nýja botnhæðarkortið sýnir hins vegar landslagið undir jöklinum í talsvert meiri smáatriðum, sérstaklega á þéttmældu svæðunum. Landslag megin- eldstöðvar undir jökli er líklega hvergi eins ítarlega kortlagt eins og á því svæði sem hér er til umfjöllunar. Kortið gefur til kynna flókna og viðburðaríka mótun- arsögu fyrir svæðið innan öskjurimanna. Það sýnir m.a. 3–8 km langar raðir hæða og fella, líklega mynd- uð í sprungugosum, fjöll með allt að 250 m háum hamraveggjum sem hafa hlaðist upp í gosum í jökli og djúpar lægðir nærri Goðabungu sem virðast umluktar 100–200 m háum hömrum. Einnig má lesa úr kortinu vísbendingar um að meginaskjan skiptist í fleiri hluta sem gætu tengst fleiri en einum sigatburði. Þetta á sérstaklega við um∼45 km2 svæði í norðurhluta öskj- 66 JÖKULL No. 71, 2021
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.