Jökull


Jökull - 01.01.2021, Page 69

Jökull - 01.01.2021, Page 69
Bedrock and tephra layer topography within the Katla caldera unnar sem er að jafnaði röskum 100 m lægri en aðrir hlutar hennar og afmarkast af norðurbrún meginöskj- unnar og stalli í landslagi sem liggur gegnum megin- öskjuna miðja frá vestnorðvestri til austsuðausturs. Hér er einnig gerður samanburður á niðurstöðum botnkortlagningar með íssjá á 2,3 km2 svæði umhverf- is ketil 6, nálægt öskjumiðjunni, þar sem: a) ∼200 m voru milli íssjársniða og þau unnin með tvívíðri stað- setningarleiðréttingu endurkastsflata. b) 20 m voru milli sniða og þau unnin með þrívíðri staðsetningar- leiðréttingu endurkastsflata. Þetta dregur fram tak- markanir þeirra mæli- og úrvinnsluaðferða sem jafnan er beitt og eru sambærilegar við (a). Þessar takmark- anir eru hvað mestar yfir fjalllendum jökulbotni en þar má búast við að tvívíð staðsetningarleiðrétting endur- kastsflata gefi að jafnaði ofmat í botnhæð sem getur svarað til ∼10 m hæðarhliðrunar. Vegna betri mælitækni greinast endurköst frá gjóskulaginu sem féll á jökullinn í gosinu 1918 víð- ar innan öskjunnar í nýju íssjármælingunum en 1991 (Ola Brandt o.fl., 2006). Út frá nýju mælingunum var unnið kort sem sýnir dýpi frá jökulyfirborði niður á gjóskulagið frá 1918 haustið 2016. Einnig er hér birt samskonar dýptarkort af eldra gjóskulagi sem greinist í nyrðri hluta öskjunnar á 420–580 m dýpi. Leidd- ar eru líkur að því að sú gjóska hafi fallið á jökulinn í einu stærsta Kötlugosi síðasta árþúsunds, árið 1755 (Guðrún Larsen o.fl., 2013). Gjóskulagið frá 1918 er víðast hvar á 200–300 m dýpi. Grynnst er niður á það (∼100 m) yfir vesturrima öskjunnar þar sem líklegt er að skafrenningur dragi úr vetrarsnjósöfnun (Krista Hannesdóttir, 2021). Dýpst er niður á það (∼450 m) í grennd við ketil 6 þar sem verulegur jarðhiti hef- ur brætt ísinn undan gjóskulaginu, en þar sem áhrif jarðhita eru mest hefur allur jökulís bráðnað undan því og skilið gjóskuna eftir á jökulbotni. Einng má greina í dýptarkorti 1918 gjóskulagsins ummerki áður óþekktra jarðhitasvæða undir Mýrdalsjökli. REFERENCES Ágústsson. H., H. Hannesdóttir, Þ. Þorsteinsson, F. Páls- son and B. Oddsson 2013. Mass balance of Mýrdals- jökull ice cap accumulation area and comparison of observed winter balance with simulated precipitation. Jökull 63, 9–104. Belart J. M. C., E. Magnússon, E. Berthier, Á. Þ. Gunn- laugsson, F. Pálsson, G. Aðalgeirsdóttir, T. Jóhannes- son, Th. Thorsteinsson and H. Björnsson 2020. Mass balance of 14 Icelandic glaciers, 1945–2017: spatial variations and links with climate. Front. Earth Sci. 8(163). https://doi.org/10.3389/feart.2020.00163. Björnsson, H. 1975. Subglacial water reservoirs, jökul- hlaups and volcanic eruptions. Jökull 25, 1–15. Björnsson H. 1978. Könnun á jöklum með rafsegul- bylgjum. Náttúrufræðingurinn 47 (3–4), 184–194. Björnsson, H. 2010. Understanding jökulhlaups: from tale to theory. J. Glaciol. 56(200), 1002–1010. https://doi.org/10.3189/002214311796406086. Björnsson, H. 2017. The glaciers of Iceland. A histori- cal, cultural and scientific overview. Atlantis Advances Quat. Sci., Atlantis Press, ISBN 978-94-6239-206-9. Björnsson, H. and F. Pálsson 2020. Radio-echo sound- ings on Icelandic temperate glaciers: History of tech- niques and findings. Ann. Glaciol. 61(81), 25–34. https://doi.org:/10.1017/aog.2020.10. Björnsson H, F. Pálsson and M. T. Gudmundsson 2000. Surface and bedrock topography of Mýrdalsjökull, Iceland: The Katla caldera, eruption sites and routes of jökulhlaups. Jökull 49, 29–46. Brandt, O., H. Björnsson and Y. Gjessing 2006. Mass-balance rates derived by mapping internal tephra layers in Mýrdalsjökull and Vatnajökull ice caps, Iceland. Ann. Glaciol. 42, 284–290. https://doi.org/10.1017/aog.2020.10. Cuffey, K. M. and W. S. B. Paterson 2010. The Physics of Glaciers. Academic Press, Burlington, MA, 4th edn., 704 pp., ISBN: 978-0-123-69461-4. Dadic, R., R. Mott, M. Lehning and P. Burlando 2010. Wind influence on snow depth distribution and accu- mulation over glaciers. J. Geophys. Res. 115, F01012. https://doi.org/10.1029/2009JF001261. Einarsson, B. 2019. Samantekt um jökulhlaup og ummerki leka frá jarðhitakötlum í Mýrdalsjökli 2010–2018 í gögnum úr vöktunarmælum í Markarfljóti, Múlakvísl og Jökulsá á Sólheimasandi. Tech. Report: BE/2019- 01, Icelandic Meteorological Office. Elíasson, J., G. Larsen, M. T. Guðmundsson and F. Sig- mundsson 2005. Líkindi eldgosa, hlaupa og færslu eldvirkni milli svæða innan Kötluöskjunnar. In: Guð- mundsson, M. T. and Á. G. Gylfason (eds.). Hættu- mat vegna eldgosa og hlaupa frá vestanverðum Mýr- dalsjökli og Eyjafjallajökli. Ríkislögreglustjórinn/Há- skólaútgáfan, Reykjavík, 135–150. JÖKULL No. 71, 2021 67
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.