Jökull - 01.01.2021, Síða 69
Bedrock and tephra layer topography within the Katla caldera
unnar sem er að jafnaði röskum 100 m lægri en aðrir
hlutar hennar og afmarkast af norðurbrún meginöskj-
unnar og stalli í landslagi sem liggur gegnum megin-
öskjuna miðja frá vestnorðvestri til austsuðausturs.
Hér er einnig gerður samanburður á niðurstöðum
botnkortlagningar með íssjá á 2,3 km2 svæði umhverf-
is ketil 6, nálægt öskjumiðjunni, þar sem: a) ∼200 m
voru milli íssjársniða og þau unnin með tvívíðri stað-
setningarleiðréttingu endurkastsflata. b) 20 m voru
milli sniða og þau unnin með þrívíðri staðsetningar-
leiðréttingu endurkastsflata. Þetta dregur fram tak-
markanir þeirra mæli- og úrvinnsluaðferða sem jafnan
er beitt og eru sambærilegar við (a). Þessar takmark-
anir eru hvað mestar yfir fjalllendum jökulbotni en þar
má búast við að tvívíð staðsetningarleiðrétting endur-
kastsflata gefi að jafnaði ofmat í botnhæð sem getur
svarað til ∼10 m hæðarhliðrunar.
Vegna betri mælitækni greinast endurköst frá
gjóskulaginu sem féll á jökullinn í gosinu 1918 víð-
ar innan öskjunnar í nýju íssjármælingunum en 1991
(Ola Brandt o.fl., 2006). Út frá nýju mælingunum var
unnið kort sem sýnir dýpi frá jökulyfirborði niður á
gjóskulagið frá 1918 haustið 2016. Einnig er hér birt
samskonar dýptarkort af eldra gjóskulagi sem greinist
í nyrðri hluta öskjunnar á 420–580 m dýpi. Leidd-
ar eru líkur að því að sú gjóska hafi fallið á jökulinn
í einu stærsta Kötlugosi síðasta árþúsunds, árið 1755
(Guðrún Larsen o.fl., 2013). Gjóskulagið frá 1918 er
víðast hvar á 200–300 m dýpi. Grynnst er niður á það
(∼100 m) yfir vesturrima öskjunnar þar sem líklegt
er að skafrenningur dragi úr vetrarsnjósöfnun (Krista
Hannesdóttir, 2021). Dýpst er niður á það (∼450 m)
í grennd við ketil 6 þar sem verulegur jarðhiti hef-
ur brætt ísinn undan gjóskulaginu, en þar sem áhrif
jarðhita eru mest hefur allur jökulís bráðnað undan
því og skilið gjóskuna eftir á jökulbotni. Einng má
greina í dýptarkorti 1918 gjóskulagsins ummerki áður
óþekktra jarðhitasvæða undir Mýrdalsjökli.
REFERENCES
Ágústsson. H., H. Hannesdóttir, Þ. Þorsteinsson, F. Páls-
son and B. Oddsson 2013. Mass balance of Mýrdals-
jökull ice cap accumulation area and comparison of
observed winter balance with simulated precipitation.
Jökull 63, 9–104.
Belart J. M. C., E. Magnússon, E. Berthier, Á. Þ. Gunn-
laugsson, F. Pálsson, G. Aðalgeirsdóttir, T. Jóhannes-
son, Th. Thorsteinsson and H. Björnsson 2020. Mass
balance of 14 Icelandic glaciers, 1945–2017: spatial
variations and links with climate. Front. Earth Sci.
8(163). https://doi.org/10.3389/feart.2020.00163.
Björnsson, H. 1975. Subglacial water reservoirs, jökul-
hlaups and volcanic eruptions. Jökull 25, 1–15.
Björnsson H. 1978. Könnun á jöklum með rafsegul-
bylgjum. Náttúrufræðingurinn 47 (3–4), 184–194.
Björnsson, H. 2010. Understanding jökulhlaups: from
tale to theory. J. Glaciol. 56(200), 1002–1010.
https://doi.org/10.3189/002214311796406086.
Björnsson, H. 2017. The glaciers of Iceland. A histori-
cal, cultural and scientific overview. Atlantis Advances
Quat. Sci., Atlantis Press, ISBN 978-94-6239-206-9.
Björnsson, H. and F. Pálsson 2020. Radio-echo sound-
ings on Icelandic temperate glaciers: History of tech-
niques and findings. Ann. Glaciol. 61(81), 25–34.
https://doi.org:/10.1017/aog.2020.10.
Björnsson H, F. Pálsson and M. T. Gudmundsson 2000.
Surface and bedrock topography of Mýrdalsjökull,
Iceland: The Katla caldera, eruption sites and routes
of jökulhlaups. Jökull 49, 29–46.
Brandt, O., H. Björnsson and Y. Gjessing 2006.
Mass-balance rates derived by mapping internal
tephra layers in Mýrdalsjökull and Vatnajökull
ice caps, Iceland. Ann. Glaciol. 42, 284–290.
https://doi.org/10.1017/aog.2020.10.
Cuffey, K. M. and W. S. B. Paterson 2010. The Physics of
Glaciers. Academic Press, Burlington, MA, 4th edn.,
704 pp., ISBN: 978-0-123-69461-4.
Dadic, R., R. Mott, M. Lehning and P. Burlando 2010.
Wind influence on snow depth distribution and accu-
mulation over glaciers. J. Geophys. Res. 115, F01012.
https://doi.org/10.1029/2009JF001261.
Einarsson, B. 2019. Samantekt um jökulhlaup og ummerki
leka frá jarðhitakötlum í Mýrdalsjökli 2010–2018 í
gögnum úr vöktunarmælum í Markarfljóti, Múlakvísl
og Jökulsá á Sólheimasandi. Tech. Report: BE/2019-
01, Icelandic Meteorological Office.
Elíasson, J., G. Larsen, M. T. Guðmundsson and F. Sig-
mundsson 2005. Líkindi eldgosa, hlaupa og færslu
eldvirkni milli svæða innan Kötluöskjunnar. In: Guð-
mundsson, M. T. and Á. G. Gylfason (eds.). Hættu-
mat vegna eldgosa og hlaupa frá vestanverðum Mýr-
dalsjökli og Eyjafjallajökli. Ríkislögreglustjórinn/Há-
skólaútgáfan, Reykjavík, 135–150.
JÖKULL No. 71, 2021 67