Úrval - 01.04.1948, Blaðsíða 33

Úrval - 01.04.1948, Blaðsíða 33
ROTTAN 31 eins og það væl'i að gá að álit- legra skipi. Skipstjórinn stóð við stýrið og stýrði skipinu af mikilli leikni, unz sundmaðurinn var kominn að skipshliðinni og hafði náð taki á kaðli. Þeir heyrðu, að hann sagði með veikri röddu: Þið . . . Þeir heyrðu grátstafinn í rödd hans og tóku til starfa án óþarfa málæðis. Hann var að drepast úr kulda, og þeir vissu allir, hvemig óttinn við dauðann magnast, þegar b jörgunin er ná- læg. Þeir brugðu kaðli um Bjarna og til öryggis krækti skipstjór- inn í hann með bátshaka. Þegar skipið tók á sig veltu, kipptu þeir honum upp á þilfarið, en í sama bili skauzt rottan eftir bakinu á Gullhestinum og hvarf. Skipstjórinn lauk dagbók sinni þannig: Nú em tveir menn rúmliggjandi, en rottan hefur aldrei verið hressari. Hún er líka orðin hyggnari, eins og rott- ur verða jafnan, þegar þær eru eitar. Hún er haldin mikil- mennskubrjálæði og gerir gys að okkur. Hún ætti skilið að vera sett á sjóminjasafn. Bjarni lá vafinn í teppi og starði út í bláinn. Presturinn las bænir og bölvaði. Gullhesturinn kom niður með krukku: „Hérna er brennivín frá skipstjóranum, hellið því í ykkur í snatri!“ Þeir skiptu brennivíninu á milli sín. — Þú, sem syntir með rottu á hausnum, sagði Gull- hesturinn flissandi. Fjandinn hafi það, ef ég hef nokkurn- tima séð annað eins. — Og þú! Af hverju náðir þú henni ekki? — Átti ég kannske að taka hana með tönnunum? spurði Gullhesturinn forviða. Ég hafði nóg að gera að halda í þig, þeg- ar þú varst eins og slytti. * Hálftíma síðar kom Bjarni upp á þilfar. Hann reikaði í spori og var eldrauður í andlitinu. Hann gekk berfættur aftur á, sveipaður í teppi. — Við tökum hann, hvíslaði skipstjórinn, hann er viti sínu f jær! Þá rétti Bjarni fram beran handlegginn. Hendin var kreppt um gapandi rottu. Skipstjórinn sagði lágt: Ef hann sleppir henni aftur, drekkjum við hon- um. Bjarni lyfti rottunni upp að andlitinu og horfði á hana með heiftarsvip. Hann henti rottunni útbyrðis. Hún glennti sundur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.