Úrval - 01.04.1948, Blaðsíða 121

Úrval - 01.04.1948, Blaðsíða 121
ANNA OG SlAMSKONUNGUR 119 beiðst hjálpar hennar gegn grimmd dómaranna. Þegar um var að ræða pyndingar eða fang- elsun, reyndi hún að komast hjá afskiptum af málinu, en mæð- urnar eða systurnar grátbáðu hana um hjálp, þar til hún varð að láta undan. Stundum var Anna í ráða- bruggi með æðstu frúnni, Thi- ang, í slíkum málum, en hún var góðgjörn kona. Þegar frú Thiang hélt að konungurinn væri reiður og myndi ef til vill beita svipunni á einhverja af hjákonunum, sendi hún eftir Önnu. Þá var það hlutverk Önnu að fara til kon- ungsins með bók í hendi og spyrja hann ráða um þýðingu setningu úr sanskrít eða sí- ömsku. Hún hafði nóg af slík- um setningum í fórum sínum, ef á þyrfti að halda. Enda þótt þessi blekkingaraðferð væri ekki margbrotin, bar hún oftast tilætlaðan árangur. Oft varð konungurinn svo niðursokkinn að hugsa um svarið við spurn- ingu kennslukonunnar, að hann hætti að skamma sökudólginn, sem kraup á gólfinu fyrir fram- an hann, og rak hann út úr her- berginu með því að benda við- utan á dyrnar. En meðalganga hennar bar þó ekki alltaf árangur. Dag nokkurn frétti hún, að einn af eftirlætisnemendum hennar, hin 16 ára gamla frú Tuptim, væri í hræðilegum vanda stödd. Veran í kvennabúrinu hafið orði þess- ari ungu stúlku óbærileg, hún hafði ekki einungis færzt undan atlotum konungsins, heldur hafði henni tekizt að strjúka úr höllinni. Og það sem verra var: hún hafði leitað athvarfs í klaustri einu og fundizt þar. En það var dauðasök, ef kona saurgaði klaustur með návist sinni. Enginn gat hjálpað henni. En þegar vinir hennar báðu Önnu ásjár, gat hún ekki neitað að gera það, sem í hennar valdi stæði, til þess að bjarga þessum fyrrverandi nemanda sínum, enda þótt hún þættist vita, að hún fengi engu áorkað. Hún lof- aði að vera viðstödd við réttar- höldin og gera allt, sem hún gæti til hjálpar. Þegar fanginn var leiddur inn, varð Anna sem steini lostin yfir breytingunni, sem orðin var á hinni yndislegu stúlku. Hár hennar hafði verið rakað af og sömuleiðis augnabrúnirnar. Hún var orðin kinnfiskasogin, mögur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.