Úrval - 01.04.1948, Blaðsíða 36

Úrval - 01.04.1948, Blaðsíða 36
34 tJRVAL Síðan er hver flaska sett í kassa úr ryðfríu stáli, sem er bæði loft- og vatnsþéttur. Skráðar heimildir um nútím- ann eru ristar á ræmur úr alú- miníumblöndu og myndaðar á meira en milljón feta langa míkrófilmu. I meira en þúsund vísindabókum er að finna þró- unarsögu vísindanna. Síðustu nýjungar í skurðlækningum, tannlækningum og málmfræði eru skýrðar með myndum, og stjórnmálastefnur tuttugustu aldarinnar eru skýrðar með kvikmyndum og röddum frægra stjórnmálamanna. Slíkar heimildir geta reynzt ómetanlegar, því að þekkingu okkar á fornri menningu Egypta eigum við að þakka fundi Rós- ettasteinsins. Hann fannst við borgina Rósetta við mynni Níl- arfljótsins árið 1798. Það var basaltklöpp, sem rist voru á lagafyrirmæli á þrem tungumál- um og reyndist eitt vera gríska; annað var egypzka myndletrið (hyeroglyfur), og með hjálp grískunnar var hægt að þýða egypzka myndletrið. Lagafyrir- mæli þessi voru skráð um 200 f. Kr. á dögum Ptólemeusar Epi- fanusar hins mikla. Eftir þetta reyndist tiltölulega auðvelt að lesa risturnar á gröfum Faraó- anna. Þeir, sem gerðu hvelfinguna. 1938, höfðu þetta í huga, þegar þeir létu í hana nokkrar orða- bækur, Faðirvorið á 300 tungu- máliun og Ævintýrið urn vind- inn og sólina á tuttugu tungu- málum. Alls eru þar geymd 10 milljón orð á mikrófilmum. Þar á meðal er hin mikla alfræðí- bók Encyclopædia Britannica, sem öll er á 40 feta langri og þumlungsbreiðri filmu. Til frekari heimilda handa framtíðinni voru látin þarna kvenhatur, reykjarpípa, nokkr- ir skildingar, ein spil og golf- kúla. Allt var þetta látið í sjö feta langan koparsívalning, og sökkt niður í fimmtíu feta djúpa holu, sem fyllt var með stálbiki og hella steypt yfir. Þriðja geyminum var sökkt árið 1939 djúpt í fjall nálægt Tuscon í Arizona í Bandaríkjun- um. Hann er einkum ætlaður kvenþjóðinni, sem uppi verður árið 2939. í honum eru sýnis- horn af öllum beztu (og dýr- ustu) ilmvötnum og fegrunar- lyfjum, sem þekkt voru 1939. Til öryggis var sett þar ofan á þyngsta lok, sem véltækni nú- tímans gat hreyft.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.