Úrval - 01.04.1948, Blaðsíða 113

Úrval - 01.04.1948, Blaðsíða 113
ANNA OG SlAMSKONUNGUR 111 það ekki; og þegar fórnardýr- inu hafði verið varpað í myrkra- stofu og það hlekkjað, var það pínt til sagna á hinn hryllileg- asta hátt. Lög landsins voru ekki óvið- unandi, en enginn, sem fallið hafði í ónáð San Luang, gat reitt sig á lögin eða dómstólana. Menn óttuðust San Luang svo mjög, að enginn fékkst til að bera vitni fyrir þessum ransókn- arrétti, nema mikið fé væri í boði. Hygginn borgari leitaði verndar einhvers voldugs vin- ar, sem var meðlimur réttarins. Njósnarar San Luang voru hvarvetna á ferli, einkum meðal auðmannanna. Sérhver borgari grunaði og óttaðist nágranna sinn, þjóna sína og jafnvel stundum eiginkonu sína. Oft kom það fyrir, þegar Önnu gramdist atferli konungs- ins, að hún lét vanþóknun sína i Ijós með orðum eða augnatilliti. Hún veitti því brátt athygli, að þegar þetta kom fyrir í viður- vist sumra liðsforingja eða hirð- manna, þá laumuðust þeir til að berja nokkur sérkennileg hökk. Hún komst að því, að þetta bank var eitt af leynimerkjum þeirra sem voru í þjónustu San Luang. Þessu aðvörunnarmerki var beint til hennar, af því að þeir héldu, að hún væri líka meðlim- ur rannsóknarréttarins. Svo mikil völd var hún talin hafa hjá konunginum. Þegar þetta skeði, var það augljós vottur þess, að hún var ekki lengur peð á hinu mikla og óljósa skákborði. Hún var orðin einn af leikendunum. * Ást konungsins til barnanna var hin eina af dyggðum hans, sem ekki bar skugga á. Hann tók þau oft í fang sér og gældi við þau. En hann var því aðeins börnum sínum góður faðir, að hann hefði dálæti á mæðrum þeirra. Ein af hinum einkennilegu andstæðum í skaphöfn Síams- búa var sú, að þrátt fyrir návist konungsins og hinn mikla ótta, sem kvenfólkið auðsýndi gagn- vart honum, þá þurfti geysileg- an fjölda kvenvarða til þess að halda uppi aga. Ef flissið eða hvíslið keyrði úr hófi, kom ein- hver kvenvörðurinn á vettvang og danglaði svipu á herðar háv- aðaseggjanna. Verðirnir gripu alloft til svipunnar, meðan a áheym stóð. Þegar konungurinn var farinn, dreifðist kvenfólkið eins og gæsahópur, þaut til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.