Úrval - 01.04.1948, Blaðsíða 9

Úrval - 01.04.1948, Blaðsíða 9
MYNDIR BARNA OG ÁHRIF ÞEIRRA Á NÚTÍMALIST T þeim: „Góði, láttu mig vera.“ Nágranninn varð vandræðaleg- ur og baðst afsökunar. „Ég hélt þér kærðuð yður ekki um þá,“ sagði hann. ,,Jú,“ sagði Klee, ,,ég hefi yndi af að sjá þá vaxa og rotna.“ I sérhverri góðri mynd er líf- rænt vaxtarmegn, sem er fólg- ið í verkunum efniviðar og hug- myndar málarans hvort á ann- að. Fullorðnum tekst sjaldan að ná þeim frjálsleik í niðurröðun og ferskleik i litavali, sem ein- kennir mynd barnsins. Það eru þessir eiginleikar, samfara þroskaðri leikni og heilsteypt- um persónuleika, sem skapa hið bezta í nútímalist. Það eru margir ónotaðir möguleikar í myndum barna. Við skulum athuga nokkra þeirra frá tveim hliðum — með hlut- lægri rannsókn á eðli barnsins, og huglægri rannsókn á barn- inu í manninum. Þegar við höfum unun af börnum og verkum þeirra, er það ekki lengur út frá því til- finningasjónarmiði, að hér sé um að ræða blessaða sakleys- ingja að leikum. Við vitum nú með vissu, að á bernskuárunum mótast ekki aðeins skapgerð einstaklingsins, heldur einnig framtíð mannkynsins. Af hegð- un barnsins má ráða hina blund- andi möguleika mannkynsins. Susan Isaacs orðar þetta svo í bók sinni VitsmunaþrosJci ung- barna: „Vitsmunaþroski birtist í sálrænu samhengi; en þetta samhengi er gætt fjaðurmagni og hreyfanleik lifandi fram- vindu, ekki rígskorðað í form rökvíss kerfis . . . mismunandí tegundir athafna taka fyrir- hafnarlaust við hvor af annarri, leikur barnsins að ,,látast“ get- ur á hverri stundu breytzt í raunsæja spurningu.“ Öll börn teikna og bera í sér vísi að listamanni og skáldi. Því miður er menntun enn að mestu fólgin í kerfisbundnum boðum og bönnum, í stað kerfisbund- innar þróunar, og barnið missir sjónar á upprunalegustu eigin- leikum sínum. En veikt bergmál þeirra verður þó eftir, og ef barnið fæst við skáldskap eða málaralist eftir að það er orð- ið fullvaxið, er þetta bergmál dýrmætasta eign þess. Því ein- lægar sem maðurinn leitast við að tjá þennan kjarna sjálfs sín, sem þegar bezt lætur getur verið algildur, þeim mun meir mun hann verða knúinn til að ausa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.