Úrval - 01.04.1948, Side 98

Úrval - 01.04.1948, Side 98
ÚRVAL í>6 því að frú Piam kastaði sér fyr- ir fætur þeirra. Ef til vill voru það systur hennar; sumar þeirra voru mjög hátt settar í kvennabúrinu, að því er Anna hafði frétt. Þegar kurteisis- kveðjum var lokið, tóku þær að ræða saman. Börnin skriðu eða sátu á marmaragólfinu, og bamfóstrur héldu á reifabörn- nm í fanginu. Dagur leið að kvöldi. Konur komu og fóru á víxl. Anna hallaði sér upp að súlu og fór að velta því fyrir sér, hvort hún væri að lifa upp gamalt ævin- týri. Það var ótrúlegt, að það væri ekki nema tuttugu mínútna gangur inn í ys og þys Bankok- borgar. Skyndilega komst allt í uppnám. Þjónustustúlkur, barn- fóstrur og ambáttir þutu burt eins og byssubrenndar. Konung- urinn var að koma! Hann var ekki brosandi. Ha,nn gekk til hópsins, sem beið hans og hóstaði, að því er Önnu fannst, gremjulega. Louis litli, sem var mjög næmur fyrir áhrifum frá öðrum, reyndi að fela sig í pilsum móður sinnar, tii þess að forðast konunginn. Konur og böm fleygðu sér flötum fyrir konunginn, þegar hann gekk til systur Krala- homes. Hún kraup einnig niður. Aðeins enska konan, drengurinn og konungurinn stóðu upprétt. Konungurinn tók kuldalega í hönd Önnu, leit á drenginn og sagði kæruleysislega: „Barnið hefur fallegt hár.“ Því næst bandaði hann út hendinni og sagði: „Oss er það ánægja, að þér búið hér í höllinni meðal fjölskyldu vorrar.“ Anna var sem steini lostinn. Búa þarna? Hvernig gat hún lifað þarna, þar sem skuggi kúgunarinnar hvíldi yfir öllu, svo að jafnvel sólskinið sortn- aði? Hún yrði svift öllu frelsi það voru verðir við öll hlið og njósnarar hvarvetna — og hvernig gæti hún alið Louis upp í enskum anda við slík kjör? Hún beit á jaxlinn. Aldrei! Hún myndi aldrei fallast á að búa á þeim stað, þar sem henni gæti ekki borizt hjálp frá brezka ræðismanninum og amerískum trúboðum. „Yðar hátign,“ sagði hún stillilega, „það er ómögulegt fyr- ir mig að búa hér. Ég er fús að kenna hér, en ég þarf að fá heimili fyrir mig og Louis litla, þar sem ég get dvalið að lokn- um starfstíma mímun. Þetta heimili þarf að vera utan hall-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.