Úrval - 01.04.1948, Síða 114

Úrval - 01.04.1948, Síða 114
112 tJRVAL heimkynna sinna, eins og það væri að sleppa frá óþægilegu . sbyldustarfi. Kennslan gekk vel og þótti konunginum vænt um það. Haustið 1862, eftir nokkurra mánaða kennslu, voru nemend- urnir farnir að skrifa Avis, dótt- ur kennslukonunnar, bréf. Þau voru send til skóla þess í Eng- landi, þar sem hún var við nám. Sum voru skrifuð á innsiglaðan pappír konungsins, en önnur á venjuleg vasarbókarblöð. Það var lítið vit í bréfunum, en mikil ástúð, og þar sem enskan brást gripu þau til síömskunnar. Bömunum þótti það ákaflega hryggilegt, að Avis þyrfti að vera svona langt í burtu frá móður sinni. Sum sendu Avis smágjafir, til þess að hug- hreysta hana í útlegðinni. Chulalongkorn prins skaraði fljótlega fram úr hinum börn- unum. Hann var iðinn og að- gætinn við námið. Anna hafði mikið dálæti á honum, og kon- ungurinn ekki síður. Hann sýndi rneiri sjálfsaga en hin börnin og hjálpaði oft til að hafa hemil :á bræðrum sínum og systrum. Annað bam, sem Anna var Ihrífin af, var Chanthara Mont- hon prinsessa eða Fa-ying eins og hún var kölluð. Hún var syst- ir Chulalongkorns prins, frábær- lega yndislegt barn. Konungin- um þótti vænst um hana af öll- um börnum sínum, en þau voru sextíu. Augu hennar voru dökk og mild og skein út úr þeim ein- lægni. Á fagurbrúnt hörund hennar sló daufum roða, sem gerði það enn fegurra. Anna vann markvisst að því að mótahugalitluprinsessunnar í deiglu góðvildar og gæzku. Ef Fa-ying notaði í framtíðinni hið mikla vald, sem hún hafði yfir föður sínum, á óeigingjarnan hátt, þá myndi hún geta bætt mikið hin hræðilegu lífskjör almennings. Og hún var lík bróður sínum í því, að hafa ósjálfrátt samúð með þeim, sem þjáðust. „Viltu kenna mér að teikna, Mem cha ? Mig langar að teikna fallegar myndir.“ Tær og hljóm- fögur rödd prinsessunnar barst að eyrum önnu, þar sem hún sat ein, meðan bömin voru í sans- kríttíma. „Það er miklu meira gaman að sitja hérna hjá þér, heldur en að vera í sanskríttíma, Sanskrítkennarinn er ekki eins og enskukennarinn minn,“ sagði Fa-ying.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.