Úrval - 01.04.1948, Blaðsíða 40

Úrval - 01.04.1948, Blaðsíða 40
38 ÚRVAL tJr myndinni Þeir kenndu hon- um að skjóta, klippti japanska kvikmyndaskoðunin úr kafla, sem „sýndi, að stríð er ekki á allan hátt heiðarlegt og göfugt“. Myndin um Emile Zola var bönnuð í Póllandi, af því að hún „svívirti hugmyndir manna um hernaðarlegan heiður". Rúmen- ía bannaði MGM-myndina Þrtr félagar, af því að hún boðaði „frið og kommúnisma“. Sambúð Kanada og Sovétríkj- anna er ekki beinlínis innileg, eins og kunnugt er, einkum eftir að njósnarmálið kom til skjal- anna. En einnig áður var hún snurðótt. f fréttamynd frá Fox- félaginu, sem sýndi hátíðahöld í tilefni af hátíðardegi Sovét- ríkjanna, bannaði filmskoðun- in í Ontaríó t. d. árið 1939 „allar myndir, sem sýna rússneska hermenn á her- göngu“. I annari fréttamynd ár- ið 1938 voru bönnuð „öll atriði sem sýndu, hvernig Sovétríkin fögnuðu heimkomu heimskauta- fara, sem áður hafði verið tal- ið, að hefðu farizt“. í sumum löndum eru allar myndir bannaðar, sem sýna notkun og smygl eiturlyfja og hvíta þrælasölu. Leiðin til Ríó er ein af þeim. Hún var bönn- uð í Danmörku, en slapp í gegn í Noregi, eitthvað stytt. Kvikmyndaskoðunin í Sovét- ríkjunum er að mörgu lejdi ann- ars eðlis en í öðrum löndum. Rússar búa ekki til myndir „til skemmtunar“, heldur fyrst og fremst til að ala fólkið upp í þeim anda, sem Sovétstjómin telur réttan. Fáar útlendar myndir fá inngöngu í rússnesk kvikmyndahús. Trúarlegar myndir, eins og t. d. Going My Way, Klukkurnar t St. Mary, og Óður Bernadettu, eru ekki sýnd- ar þar. Hve mikil áherzla er lögð á „boðskapinn" má sjá af því, að Eisenstein fékk ekki að Ijúka við trilógíuna um ívan grimma fyrr en hann hafði að nýju rætt um hinn sögulega skilning á keisaranum við sagn- fræðideild hins opinbera. Auðskilið er, hvers vegna tékkneska myndin Ekstase var bönnuð í Svíþjóð og fleiri lönd- um. En hvers vegna fengu Bandaríkjamenn ekki að sjá norsku myndina Gott fólk árið 1939 ? Og hvernig stendur á því, að Massachusettsríki bannaði rússnesku myndina Pétur mikli af siðferðilegum ástæðum, og klippti kafla úr amerísku mynd- inni Crisis?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.