Úrval - 01.04.1948, Side 78

Úrval - 01.04.1948, Side 78
76 ijRVALi Sumir hafa hrist höfuðið yf- ir þessari hitadælu og fullyrt, að með henni væri verið að reyna að skapa „eitthvað af engu“, búa til eilífðarvél, sem færi í bága við lögmálið um óbreytan- leik orkumagnsins í heiminum. En eins og áður er skýrt, sköp- um við ekki af ,,engu“. Við byrj- um með því að taka hita úr ánni. Að vísu er hitastig vatnsins svo lágt, að ekki er hægt að hag- nýta hitann eins og hann er. En eigi að síður er það hiti, og það sem við gerum, er að auka hið upprunalega hitastig, þang- að til við getum hagnýtt okkur hitann. Eins og áður er sagt, tökum við hitann úr árvatninu þangað til hitastig þess er kom- ið niður að frostmarki. Ef æski- legt væri, gætum við án mikils aukakostnaðar tekið meiri hita úr vatninu og framleitt þannig ís. Með öðrum orðum: framleiða mætti ís fyrir skautahöll eða frystihús, er stæði í nánd við húsið, sem hita á upp með hita- dælunni. Athyglisverðast við þessa að- ferð er, að við byrjum með all- mikið hitamagn í árvatninu við lágt hitastig, sem er auðfengið og kostar ekkert. Nokkra orku þarf til að knýja þrýstinn (kom- pressor), sem á að hækka hita- stigið, en við höfum áfram til umráða hitann, sem við byrjuð- um með, þannig, að við getum sagt, að við byrjum með tvær til þrjár hitaeiningar, sem við fáum ókeypis úr ánni, bætum við þær um einni hitaeiningumeð dælukerfinu, og höfum þá til umráða þrjár til fjórar hitaein- ingar fyrir þá einu hitaeiningu, sem við notuðum til að hækka hitastigið. Á þann hátt verður nýtingin 3—400%. Hvaða kosti hefur nú hita- dælan umfram kol til upphitun- ar húsa ? Árangurinn af tilraun- unum í Norwich gefur svarið. Þegar við notuðum kol til að hita upp húsið, fóru til þess 192 lest- ir yfir veturinn. Eftir að við tókum hitadæluna í notkun, not- uðum við 189.000 rafmagnsein- ingar í stað hinna 192 lesta af kolum. Til að framleiða þetta rafmagn, notaði aflstöðin 105 lestir af kolum. Sparnaðurinn var með öðrum orðum 40%. Auk þess voru kolin, sem afl- stöðin notaði, lélegri en þau, sem notuð voru til upphitunar í húsinu. Með fyrirhuguðum endurbótum á hitadælunni, reiknum við, að sparnaðurinn geti orðið 50%.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.