Úrval - 01.04.1948, Síða 19

Úrval - 01.04.1948, Síða 19
BÖRNUM KENNT MEÐ LEIKUM 17 degisverð, ef þér viljið gera svo vel.“ Ég rétti henni matseðilinn. Hún leit á seðilinn, og án þess að hika sagði hún: ,,Eg ætla að fá svínasteik með kartöflum og asparges." Seinna, þegar ég fékk henni reikning upp á einn og hálfan dal, tók hún tvo dali upp úr veskinu sínu. Ég fór með þá og kom aftur með tvo tuttugu og fimm senta peninga á bakka. Hún tók annan skildinginn, stóð upp og fór aftur inn í svefn- klefann. Sem lestarþjónn spurði ég hana kurteislega: „Hvenær vill ungfrúin, að ég búi um hana?“ „Ég hátta venjulega klukk- an níu,“ sagði Karólína. „En þér megið búa um mig strax, ef það er þægilegra fyrir yður.“ Svo leið nóttin og um morg- uninn kvaddi hún þjóninn kurt- eislega og gleymdi ekki að leggja hæfilegt þjórfé í lófa hans, og þá var ferðinni lokið. Þenna leik lékum við einu sinni á dag þrjá síðustu dagana áður en hún fór. Ég datt ofan á þessa aðferð af tilviljun dag nokkurn, þegar Karólína var sjö ára. Ég hafði sent hana út í búð til að kaupa eina dós af baunum. Eftir þrjá stundarfjórðunga kom hún aft- ur grátandi. „Ég beið og beið, en stúlkan afgreiddi bara fullorðna fólkið og skipti sér ekkert af mér,“ sagði hún sárgröm. „Eg fer aldrei út í búð aftur.“ Af ásökunum hennar varð mér skyndilega ljóst, að fjöl- sótt matvörubúð er staður, þar sem börn eiga erfitt með að vekja athygli á sér. Ég tók nokkrar dósir ofan af hillu, setti þær á eldhúsborðið og lét það vera búðarborð. „Þú þarft ekki annað en láta vita, þegar röðin kemur að þér. Fullorðna fólk- ið gerir þetta ekki viljandi. Nú ætla ég að þykjast afgreiða þrjá fullorðna og svo kemur röðin að þér, og þá segir þú mér það kurteislega en ákveðið." Svo lék ég afgreiðslustúlkuna og sagði: „Hérna er brauðið yðar, frú Smith. Og gjörið svo vel, frú Brown, hérna er pakk- inn yðar. Herra Carter, eitt pund af kaffi, gjörið svo vel. Og frú Grey, hvað var það fyr- ir yður?“ „Ég var næst á eftir þessum manni,“ sagði Karólína einbeitt, „viljið þér gjöra svo vel að láta mig fá eina dós af baunum.“ „Afsakið, frú Grey, þessi litla
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.