Úrval - 01.04.1948, Qupperneq 41
KVIKMYNDAEFTIRLITIÐ I ÝMSUM LÖNDUM
39
Svörin er að finna í kvik-
myndalögunum, sem liggja til
grundvallar starfsemi hins svo-
nefnda Hayes Offices. 1 einni
grein þeirra segir: „Hjúskapar-
brot . . . má á engan hátt af-
saka, réttlæta eða sýna sem eitt-
hvað eftirsóknarvert." Ef til
vill er þama skýringin á því,
hvers vegna ekki mátti sýna
Gott fóllc í Bandaríkjunum.
í annari grein segir: „Kyn-
færi barna má ekki sýna.“ Allir
þeir, sem sáu dönsku myndina
Ditte Menneslœbarn (Stúlku-
foarnið Ditte), muna eftir litla
stráknum (ca. þriggja ára), sem
kemur hlaupandi út í stuttum
nærbol einum klæða og sprænir
úti á hlaðinu. Þetta atriði var
klippt úr í Bandaríkjunum, og
einnig atriðið þar sem Ditte sést
baða sig nakin. f Pétri mikla
sést nakið barn og keisarinn sést
kyssa frumburð sinn á rassinn,
sem mun vera gamall, rússnesk-
ur siður. I Crisis voru nokkrar
myndir af ungbörnum, sem ver-
ið var að baða. Þær voru klippt-
ar burtu.
Hays Offices beitir áhrifum
sínum einkum fyrirfram, við
samningu myndanna. En starf-
semi þess gefur góða hugmynd
um hinar viðteknu skoðanir
Ameríkumanna á kynferðis-
málum.
Allsherjar kvikmyndaskoðun
er ekki til í Bandaríkjunum. I
einstökum ríkjum er óopinbert
eftirlit með því, sem sýnt er. I
Ohio mátti sýna Tíðindalaust á
vesturvígstöðvunum, eftir að
klippt höfðu verið úr „allar
myndir af stúlkum, sem horfa
á menn, er ætla má að séu nakt-
ir, og myndir af þeim, þegar
þær fleygja fötum, sem menn-
imir eiga að fara í“.
Á Norðurlöndum finnst okk-
ur ekki, að neitt sé athugavert,
þó að smábörn hlaupi allsnakin
um á baðstöðum, í lystigörðum
eða í kvikmyndum. En það er
víðar en í Bandaríkjunum, sem
menn eru teprulegir í því tilliti.
Fréttamynd úr daglegu lífi í
Kaupmannahöfn var sýnd í Ást-
ralíu 1939. En fyrst varð að
klippa úr „myndir af hundi upp
við ljósastaur og stúlku í baði“.
Enn furðulegra er þó, að am-
erísk mynd, Sunkist at Palm
Springs, var algerlega bönnuð
í Eistlandi, ,,af því að í henni
voru myndir af stúlkum með
nakta fætur“.
Margar Norðurlandamyndir
fjalla um kynslúkdóma. Engin
þeirra er sýnd í Bandaríkjun-