Úrval - 01.04.1948, Blaðsíða 84

Úrval - 01.04.1948, Blaðsíða 84
•82 TJRVAL jarðarinnar umhverfis sólina (eitt ár): árið er svolítið meira en 365 sólarhringar, og minna en 366. Á tilteknu tímabili, t. d. emni öld, er dagaf jöldinn og ára- f jöldinn ósamrýmanlegar stærð- ir. Við rekumst á sömu erfiðleik- ana eins og ef við ætlum að mæla metrana í þumlungum. Önnur vandræði stafa af því, að árinu og mánuðunum er skipt í sjö daga vikur. Þessi skipting er ekki miðuð við sólárið, heldur gang tunglsins, þannig að ein vika er f jórðungur úr tunglmán- uði (28 dögum). Þegar alls þessa er gætt, er ekki að undra, þótt almanak okkar sé ósamstætt. Það eru því ekki aðeins vísindamenn, heldur allir, sem hafa á einhvern hátt starf sitt bundið við tíma- talið — að ekki sé talað um foreldra og skólabörn, sem bíða þess alltaf með eftirvæntingu, hvenær páskafríið muni verða — sem eru á einu máli um, að endurbóta sé þörf á tímatalinu. Núgildandi tímatal er ekki eins gamalt og flestir munu ætla. Það er rúmlega 365 ára. Gregor- íus páfi XIII. innleiddi það, þeg- ar hann ákvað, að 4. október 1582 skyldi verða 15. sama mán- aðar. Með því að strika þannig út tíu daga úr æfi þálifandi kyn- slóðar, var hann að leiðrétta skekkju, sem orðin var á júlí- anska tímatalinu á þeim rösk- um sextán öldum, sem það hafði verið í gildi. Það hafði dregizt aftur úr um tíu daga. Með þessari breytingu leysti gregoríska tímatalið af hólmi júlíanska tímatalið, sem dregið hafði nafn sitt af Júlíusi Cæsar. Að því hafði á sínum tíma ver- ið mikil bót. Þá hafði hlaupár- ið verið tekið upp, til þess að gera sólárið og almanaksárið jafnlöng. En þessi breyting náði þó ekki alveg tilgangi sínum, því að sólárið var ekki nákvæm- lega 365(4 dagur, heldur 365,- 2422 dagar, og varð júlíanska árið því 0,0078 dögum of langt, sem svarar til eins dags á því sem næst 128 árum. Breyting Gregoríusar var, eins og áður segir, í því fólgin, að hann lét hlaupa yfir tíu daga, en auk þess skyldi í framtíðinni ekki reikna hlaupár þau ár, sem deil- anleg væru með 100, að frátöld- um þeim, sem deilanleg væru með 400. Þannig, að til dæmis árin 1700, 1800 og 1900 skyldu ekki reiknuð hlaupár, en aftur á móti árin 1600 og 2000. Með þessu tímatali varð meðallengd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.