Úrval - 01.04.1948, Blaðsíða 16

Úrval - 01.04.1948, Blaðsíða 16
14 ÚRVAL heldur fáfræði og rangt uppeldi, sem veldur því, hve margir menn eru slæmir elskhugar. Andleg og líkamleg ofreynsla, sorgir og áhyggjur eða annir við lausn hinna ýmsu vanda- mála lífsins geta um stundar- sakir dregið úr þörf einstakl- inga af báðum kynjum til samlífs, sama máli gegnir um sjúkdóma. En þetta eru stund- arfyrirbrigði, og það þarf fólk að vita, því að þá losnar það undan nagandi ótta við að á- standið muni vara. Sjálfstraust og andlegt jafn- vægi flestra manna er nátengt heilbrigðu kynferðislífi þeirra, og vitundinni um, að þeir séu hlutgengir á því sviði — og á það ekki hvað sízt við um karl- mennina. Minnimáttarkennd, deyfð, tómleikatilfinning og ein- hver óljós ótti sækir oft á menn, sem eiga í kynferðislegum erfið- leikum. Það. er eins og hugsanir þeirra snúist stöðugt um hinn kynferðislega ósigur; þetta ger- ir þá óörugga, einnig á öðrum sviðum lífsins og eykur vitan- lega kynferðisóttann. Þetta verður að hringrás, eitt leiðir af öðru og þannig verður ástandið varanlegt. Karlmennirnir verða oftast þunglyndir, konurnar vanstilltar og aðfinnslusamar. Þó virðist svo sem konumar sætti sig betur við ástandið, finni aðra útrás fyrir tilfinning- ar sínar og yfirfæri ást sína á börnin — oft og tíðum þeim til tjóns. Barnlausar, kyndaufar konur verða að bjargast á annan hátt, en því miður leita þær oft útrás- ar í taumlausri þátttöku í veizlu- lífi, í sífelldu daðri við aðra karlmenn sem einskonar upp- bót, ofuráhuga á klæðnaði og slúðursögum o. fl. Þó taka sum- ar sér nytsöm áhugamál, sjálf- um sér og öðrum til gagns og eyða þannig tómleikatilfinning- unni. En sem sagt: manngerðirnar eru svo margvíslegar á þessu sviði, að ekki er unnt að gefa fastar reglur, og oft hættir mönnum til að gleyma þeim mikla fjölda, sem sættir sig við örlög sín án mikilla erfið- leika. Þeir, sem hafa hneigðir til einstaklinga af sama kyni — hinir svo nefndu kynvillingar — ættu yfirleitt ekki að giftast. Sumir þeirra giftast, af því að þeir álíta, að það muni bæta að- stöðu þeirra og síður verði tekið eftir þeim. Það er engin lausn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.