Úrval - 01.04.1948, Blaðsíða 26

Úrval - 01.04.1948, Blaðsíða 26
24 ÚRVAL, kvisazt, að uppi á svölunum væru vinir, sem komnir væru með peningana, er þá vanhag- aði svo mjög um. Foringjarnir komu upp til okkar einn á fæt- ur öðrum, til að þakka okkur. Fyrstur var Plekhanov, foringi Mensévíkanna, — um þessar mundir víðkunnastur rússneskra sósíalista. Hann var af aðals- ættum og skrifaði af virðuleik um sögu og stjórnmál í anda marxismans. Ég minnist enn með ánægju kurteislegrar fram- komu hans, þegar hann þakkaði okkur fyrir á óaðfinnanlegri frönsku. Mér geðjaðist vel að honum og við ákváðum að vera saman um kvöldið. Trotski kom næst. Hann fylgdi um þessar mundi hvorugu flokksbrotinu, en var fyrir litlum hópi, sem vildi koma á sættum. f hópi þessara byltingarmanna var hann athafnamaðurinn, sem hafði fengið betri tækifæri til forystu en nokkur hinna. Hann hafði verið kosinn formaður Sovéts verkamanna í Péturs- borg, sem stjórnaði pólitíska verkfallinu 1905, og neyddi keis- arann til þess að samþykkja í ofboði að fyrsta Duman yrði kölluð saman. Ýmislegt hafði drifið á daga hans síðan: hann hafði verið sendur í æfilanga útlegð til Síberíu, en hafði strax komizt undan, og hér var hann nú, frjáls maður, en útlagi. Trot- ski var glæsimenni, fjörmikill og íturvaxinn og öruggur í fram- komu. Maður fann strax, að hann var til foringja fallinn. Hann talaði við okkur á reip- rennandi þýzku. Ég man ekki, hvað hann sagði, en hann bar fram þakkir flokks síns af ein- lægri alúð. Á meðan þessu fór fram, var Lenin á leiðinni að jámstigan- um, sem lá upp á svalirnar, um- kringdur vinahópi. Þeir hlógu og gerðu að gamni sínu, og að lokum ýttu þeir foringja sínum upp stigann. Hvað vom þeir að segja? „Félagi, þú verður að gera það. Farðu upp og þakk- aðu þessum borgaralega sérvitr- ingi, sem hefur bjargað okkur á síðustu stundu.“ Ef til vill hefur það verið eitthvað á þessa leið. Og Lenin kom til okkar. Hann flutti ekki formlega þakk- arræðu, eins og Plekhanov og Trotski höfðu gert. Að eins fá- ein þakkarorð á þýzku, í frek- ar óblíðum tón. Og svo settist hann við hliðina á Jósef Fels. Skjal hafði verið samið, þar sem flokkurinn viðurkenndi að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.