Úrval - 01.04.1948, Blaðsíða 69

Úrval - 01.04.1948, Blaðsíða 69
ÆVINTÝRALEGAR TÖLUR 67 prenta allt, sem skrifað hefur verið frá upphafi ritlistar — hverja einustu setningu, í bundnu máli og óbundnu, hverja ritstjórnargrein og auglýsingu blaðanna, hvert vísindarit, hvert ástarbréf, hvern pöntunarseðil til kaupmannsins .... Vélin myndi ennfremur prenta allt það, sem prentað verður á ókomnum öldum. Á pappírnum, sem kæmi úr pressunni mjmd- um við geta lesið kvæði frá þrí- tugustu öld, vísindalegar upp- finningar framtíðarinnar, ræður sem ekki hafa enn verið flutt- ar og frásagnir af umferðaslys- um eldflauga í millihnattaferð- um árið 2344. Það kæmi fram síða eftir síðu af smásögum og stórum skáldsögum, sem enn eru óskrifaðar, og bókaútgefend- ur, sem hefðu slíka vél í kjall- aranum hjá sér, þyrftu ekki annað en að velja og gefa út það nýtilega úr öllum ruslinu — og það er einmitt það, sem þeir gera hvort sem er. Af hverju er ekki hægt að framkvæma þetta ? Við skulum telja fjölda lín- ánna, sem slík vél prentaði, ef allar mögulegar samsetningar bókstafanna og rittáknanna væru notaðar. f stafrófinu eru 36 bókstafir, 10 tölustafir (0, 1, 2 ... 9) og 14 venjuleg rittákn (greina- merki), samtals 60 tákn. Setjum svo, að vélin hafi 65 hjól, sem samsvara 65 sætum í venjulegri prentaðri línu. Prentaða línan getur byrjað á hvaða tákni sem er, og eru því möguleikarnir 60. En fyrir hvern af þessum 60 möguleik- um eru 60 möguleikar fyrir næsta sæti í línunni; þ. e. 60 x 60 = 3600 möguleikar. Fyrir hverja tiltekna sam- setningu fyrstu tveggja bókstaf- anna, getum við valið á milli 60 mögulegra tákna í þriðja sæti o. s. frv. Fjöldi mögulegra sam- setninga í allri línunni er sem hér segir: . 65 sinnum 60 x 60 x 60 x . . . . x 60 eða 60°', sem er hér um bil sama og 10130. Til þess að skilja, hve geysi- lega há þessi tala er, skulum við setja sem svo, að sérhver frum- eind í heiminum sé sérstök prentvél, þannig að við höfum 3.1074 prentvélar í gangi sam- tímis. Setjum ennfremur svo, að allar þessar vélar hafi starfáð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.