Úrval - 01.04.1948, Síða 39

Úrval - 01.04.1948, Síða 39
KVIKMYNDAEFTIRLITIÐ 1 YMSUM LÖNDUM 37 myndin Ekstase og Guös grœnu engi. Blockade, sem gerist í spænsku borgarastyrjöldinni, var bönnuð í 11 löndum, þar á meðal Portúgal, Malakkaskaga, Tyrklandi, Júgóslavíu og Perú, sem sjálfsagt er eina landið, þar sem ein reglan hljóðar svo: „Leyfð ungum stúlkum". Mörg lönd bönnuðu Játningar nazista- njósnara, þar á meðal Noreg- ur árið 1939. 1 Póllandi, Rúmeníu, Júgósla- víu, Ungverjalandi, Tyrklandi og fleiri löndum, þar sem meira eða minna fasistiskar stjórnir sátu að völdum, gættu yfirvöldin þess vandlega, að skera burtu atriði, sem voru til þess fallin að draga úr virðingunni fyrir yfirvöldun- um, einkum hernum, eða eins og segir í sumum reglugerðum: „Atriði, sem sýna skort á virð- ingu fyrir hinum ráðandi stétt- um“. í myndinni Show Boat syng- ur Paul Robeson meðal annars hið kunna negraljóð 01’ Man River. Níu línur í þessu Ijóði varð að skera burtu, áður en myndin fengist sýnd í Póllandi. Röksemdin var sú, að þessar línur fælu í sér „hvatningu til stéttabaráttu, sem mundi verða misskilin og gæti vakið reiði hjá almenningi". f Hollenzku Austur-Indíum, Ungverjalandi, Júgóslavíu, Rú- meníu og Egyptalandi voru skor- in burtu atriði úr Maria Antoin- etta, sem sýna reiði fólksins, og auðmýkingu, sem konungsfjöl- skyldan sætir. í Grikklandi var Fanginn á Zenda bannaður vegna atriða, sem „drógu dár að konungdóminum' ‘. Þegar Hollywoodfélagið War- ner Brothers hafði lokið við að gera kvikmynd um hina ill- ræmdu fanganýlendu Frakka í Guyana (Djöflaeyjuna) árið 1939, barst því tilkynning frá stjórn Frakklands um, að ef myndin yrði ekki dregin til baka, mundi engin Warner-kvikmynd verða sýnd í Frakklandi í tvo mánuði. Félagið beygði sig. Margar myndir millistríðsár- anna, sem boðuðu frið og andúð á styrjöldum, voru bannaðar í ýmsum löndum. Ein þeirra, Vér héldum heim, eftir bók Re- marques, var bönnuð í Grikk- landi. Ungverjar fengu að sjá hana eftir að klipptar höfðu ver- ið úr henni eftirfarandi setning- ar: „Ég er pólitískur flóttamað- ur. f heimalandi mínu er ekki vinsælt að tala um lýðræði."
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.