Úrval - 01.04.1948, Blaðsíða 131

Úrval - 01.04.1948, Blaðsíða 131
Gagnslaus fróðleikur. Framhald af 4. kápusíðu. Tampa í Flórída, þyngsta kona, sem vitað er um að uppi hafi ver- ið, vóg tæp sjö hundruð pund og mældist 190 sm um mittið og 227 sm um mjaðmirnar. • Fitan í hvalmjólk er tíu sinnum meiri en í kúamjólk. • Anna Englands- drottning eignaðist 17 börn og lifði þau öll; aðeins sex þeirra lifðu svo lengi, að hægt væri að skíra þau, og það sem lengst lifði náði ellefu ára aldri. • Hæsta tala, sem vitað er með vissu að er frum- tala (ódeilanleg með annari tölu) er 170 141183 460 469 231 731 687- 303 715 884 105 727. • Viðurinn úr einu hinna risavöxnu rauðtrjáa i Kaliforníu, nægir til að byggja 40 fimm-herbergja timburhús. • Til er arabiskt máltæki, svohljóðandi: „Allir menn álíta sínar lýs gazell- ur". • Reykingar voru bannaðar í Rússlandi á þrettándu öld; ef menn urðu uppvísir að því að reykja, var skorið af þeim nefið. • Sítrónusafa má nota sem ósýni- legt blek. Skriftin kemur í ljós, ef hún er hituð fyrir framan eld. • Stóra Bretland mun vera eina ríkið í heiminum, sem hefur ekki nafn sitt á frímerkjum sinum. • Sir Isaac Newton tók aðeins einu sinni til máls, þegar hann var þingmaður; hann stóð upp og bað um, að glugga fyrir aftan sig yrði lokað. • Það er sama hve stóra og hve þunna papppírsörk þú hef- ur, þú getur aldrei brotið hana saman oftar en átta sinnum. * Bezta ráð til að ná blekblettum úr líni er að nota súrmjólk. • 1 Kaliforníu er tré, sem talið er vera 4000—5000 ára gamalt. • Skógarbirnir hafa sézt klifra upp í símastaura í leit að hunangi. Þeir tóku hvininn i þráðunum fyr- ir býflugnasuð. — • Nýgotnir músarungar ferfalda þyngd sína á einum sólarhring. • Fyrsti við- reisnarráðherrann í fyrsta ítalska ráðuneytinu, sem stofnsett var eft- ir innrás Bandamanna 1944 hét Signor Ruini (Ruin þýðir rúst). • Hægt er að láta saumnál fljóta með því að leggja hana varlega á yfirborð vatnsins. • Ellefu kon- ur og fjórtán karlmenn hafa synt yfir Ermarsund. • Stærsti lax, sem vitað er að veiðst hafi á Eng- landi, vóg 60 pund; það var veiði- þjófur, sem veiddi hann í ánni Nith árið 1812. • Ef gini á froski er haldið opnu, kafnar hann. • Egg má geyma óskemmd að minnsta kosti sex mánuði, með þvi að snúa þeim við á hverjum degi. • Franski rithöfundurinn Flaubert kallaði eitt sinn George Sand starfsystur sina „stóra belju fulla af bleki". • Yfir 152 000 flug- vélar hófu sig til flugs og lentu á La Guardia flugvellinum i New York árið 1947. • Enginn af for- setum Bandaríkjanna hefur verið kaþólskrar trúar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.