Úrval - 01.04.1948, Page 85

Úrval - 01.04.1948, Page 85
BREYTING A TÍMATALINU? 83 ársins 365,2425 dagar, og er skekkjan þá ekki meiri en svo, að hún nemur 1 degi á röskum 3000 árum. En það eru ýmsar aðrar breyt- ingar tímabærar á almanaki okkar, og hví skyldum við ekki mega breyta tímatalinu, eins og Gregoríus og Cæsar gerðu á sín- um tíma? Þær breytingar, sem mest eru aðkallandi, eru að fast- setja kirkjuhátíðirnar, og að koma á meira samræmi milli mánaðanna. Festing kirkjuhátíðanna er fyrst og fremst kirkjulegt at- riði, en hún rekst ekki á nein- ar kennisetningar. Páskadegin- um var valinn staður á kirkju- þinginu í Nicæa árið 325, og var hann bundinn við tungl- komu. Sem svar við fyrirspurn frá Þjóðabandalaginu, lýsti páfi því yfir, að engar trúfræðilegar hindranir væru því til fyrir- stöðu, að páskadeginum yrði valinn fastur mánaðardagur, ef kirkjuþing samþykkti daginn. Samræming milli mánaða hef- ur augljósa kosti í för með sér. Hún mundi auðvelda mikið út- reikning á greiðsludögum, reglu- bundnum samkomudögum, hag- fræðilega útreikninga á fram- leiðslu o. s. frv., í stað þess að nú eru sömu mánaðardagar á mismunandi vikudögum, og f jöldi vinnudaga breytist um allt að 13% frá einum mánuði til annars. En ef svona breyting á að ná samþykki alls staðar (annars kæmi hún auðvitað ekki til mála), verður hún að vera ein- föld og má ekki breyta alda- gömlum lífsvenjum eða rjúfa öll tengsl við tímatal fortíðar- innar. Byltingartímabilið*) haf ði marga kosti, og það voru skáldleg tilþrif í nöfnunum, sem Fabre d’Eglantine valdi því. En samt náði það ekki að festa ræt- ur á sama hátt og metrakerfið, vegna þeirra gjörbreytinga, sem það hafði í för með sér. *) Kennt við frönsku byltinguna og var lögleitt í Frakklandi 6. okt. 1793. Það taldi tímann frá stofnun franska lýðveldisins 22. sept. 1792. Árinu var skipt í 12 mánuði, í hverj- um mánuði voru 3 vikur, í hverri viku 10 dagar, í hverjum degi 10 tímar og í hverjum tíma 100 mínútur. Dag- urinn byrjaði um miðnætti. 1 árslok var bætt við 5 innskotsdögum og 6 á hlaupári, til þess að samræma al- manaksárið sólárinu. Þetta tímatai var numið úr gildi 1. jan. 1806. — Þýð.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.