Úrval - 01.04.1948, Blaðsíða 21

Úrval - 01.04.1948, Blaðsíða 21
Enskur blaðamaður rif jar upp atburð frá því fyrir 40 árum. Lenin og Trotski í London. Grein úr „The Listener", eftir H. N. Brailsford. AÐ var undarleg rás viðburð- anna, sem réði því, að Len- in og Trotski komu til London 1907, og heppileg tilviljun, sem kom mér í samband við þá. Hversu gjörólíkur var ekki heimurinn fyrir fjörutíu árum því, sem hann er nú! Þrír keis- arar réðu enn ríkjum. Það voru miklu mannúðlegri tímar þá en nú, en einn grimmur harðstjóri var þá enn við völd. Margir okk- ar ímynduðu sér í sakleysi sínu, að zarveldið rússneska væri síð- asta og versta harðstjórnin, sem þjakaði mannkynið, og við þráð- um að sjá hrun þess. Ég átti nokkra kunningja meðal landflótta Rússa í Lon- don, og ég var virkur meðlimur í litlum hópi, sem kallaði sig „Vini rússnesks frelsis", og var C. P. Scott einnig í þeim hópi. Af þessum rússnesku vinum mínum minnist ég fyrst allra Felixar Volkhovski; hann var geðþekk- ■ ur, blíðlyndur öldungur, og þeirn - tómstundum, sem hann átti frá samsæris- og undirróðursstarf- semi, varði hann til að skrifa ævintýri fyrir börn! Volkhov- ski átti hættusamt og ævintýra- ríkt líf að baki sér. Hann hafði sloppið frá Síberíu dulbúinn sem rússneskur hershöfðingi. Hann fór ríðandi alla leið frá Tomsk til Vladivostok og tók alls stað- ar á leiðinni kveðjum þeim, sem honum bárust samkvæmt ímyndaðri tign sinni. Hann var S.R.-maður — byltingarsinn- aður sósíalisti. Meðlimir þess flokks töldu það heilaga skyldu sína að myrða alla harðstjóra. Þeir voru bein afsprengi hug- sjónamannanna, sem Turgenev lýsir í Óbrotnu landi (á dönsku ,,Nyland“) — flestir þeirra stúdentar, sem „hurfu aftur til fólksins" og lifðu á meðal bænd- anna í þorpunum. Stefna S.R. ^var rómantísk hugsjónastefna, íog þeir háðu oft heitar kapp- fræður við hina skelhörðu, vís- 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.