Úrval - 01.04.1948, Síða 64

Úrval - 01.04.1948, Síða 64
Dóttir hirðingjans. Smásaga eftir William Saroyan, AÐ er álit ömmu minnar, guð blessi hana, að allir menn eigi að vinna, og hún sagði við mig fyrir stuttri stundu yfir borðum: Þú verður að læra að vinna eitthvert þarft verk, læra að búa til hluti, sem mönnum eru nauðsynlegir, eitthvað úr tré, eða málmi, eða klæði. Það er ekki rétt af ungum manni að forsmá heiðarlega iðn. Getur þú búið nokkra hluti til? Getur þú búið til einfalt borð, stól, slétt fat, ábreiðu, kaffikönnu? Er það nokkuð, sem þú getur gert? Og amma mín horfði á mig reiðilegum augum. Ég veit, sagði hún, að það er gert ráð fyrir, að þú verðir rit- höfundur, og ég hygg, að þú sért það. Þú reykir vissulega nógu margar sígarettur til þess að verða eitthvað, og það sér varla handaskil í húsinu fyrir reyk, en þú verður að læra að búa til gagnlega hluti, — hluti, sem hægt er að nota, sem hægt er að sjá og snerta. Það var einu sinni konungur í Persíu, sagði amma mín, og hann átti son, og drengurinn felldi ást til dóttur hirðingja. Hann gekk fyrir föður sinn og sagði, herra, ég elska dóttur hirðingja og ég vil eignast hana fyrir konu. Og konungurinn sagði, ég er konungur og þú ert um sterkari en röntgengeislar, og hefur þeim verið beint að djúpstæðum meinsemdum gegn- um holnálar, án þess að vefur- inn í kring biði tjón við. Margar aðrar tilraunir vís- indamannanna með gervielding- una eru þó enn á byrjunarstigi og eiga langt í land. En í rann- sóknarstofum þeirra ríkir róleg eftirvænting, sem kann að boða þýðingarmiklar uppgötvanir, er geta haft mikil áhrif á daglegt líf okkar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.