Úrval - 01.04.1948, Síða 67

Úrval - 01.04.1948, Síða 67
Tölur eru venjulega taldar óskáldleg fyrirbrigði, en þó er stundum talað um — Ævintýralegar tölur. Úr bókinni „One Two Three . . . Infinity", eftir George Gamow, prófessor. t'FTIRFARANDI saga er sögð ^ af tveim ungverskum aðals- mönnum, sem voru að keppa um það, hvor þeirra gæti nefnt hærri tölu. ,,Jæja,“ sagði annar, ,,þú nefn- ir þína tölu fyrst.“ Eftir að hafa einbeitt hugan- um í nokkrar mínútur, nefndi hinn aðalsmaðurinn loks hæstu töluna, sem hann gat hugsað sér. „Þrír,“ sagði hann. Nú varð fyrri aðalsmaðurinn að leggja höfuðið í bleyti, en eft- ir stundarfjórðungs íhugun gafst hann upp. „Þú hefur unnið,“ sagði hann. Auðvitað hafa þessir ung- versku aðalsmenn ekki verið á háu gáfnastigi, og sagan er að líkindum ekkert annað en ill- girnislegur rógur, en slíkt sam- tal hefði í raun og veru getað átt sér stað milli tveggja manna, ef þeir hefðu ekki verið Ung- verjar, heldur Hottentottar. Það er staðreynd, að sumir Hotten- tottakynþættir geta ekki talið nema upp að þrem. Ef menn spyrja innborinn mann á þessum slóðum, hve marga syni hann eigi eða hve marga óvini hann hafi vegið, svarar hann ,,marga“, ef talan er hærri en þrír. Þannig getur hvaða barn sem er í menning- arlöndum, sigrað herskáan Hott- entotta í keppni um að telja upp að tíu. Nú á dögum teljum við það sjálfsagt og eðlilegt, að við get- um skrifað eins háa tölu og við viljum — hvort sem um er að ræða herkostnað í aurum eða fjarlægðir stjörngeimsins í þumlungum — með því að skrifa nægilega mörg núll hægra meg- in við einhverja tiltekna tölu. Það er hægt að bæta við núll- um, þar til maður er orðinn dauðþreyttur í hendinni, og áð- ur en varir er talan orðin hærri en heildartala allra frumeind- anna í alheiminum, miðað við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.