Úrval - 01.04.1948, Blaðsíða 124

Úrval - 01.04.1948, Blaðsíða 124
122 ÚRVAL þess að fylgjast sem bezt með athöfninni. Það var eitthvað í framkomu stúlkunnar, sem hafði stillandi áhrif á fólkið og gerði það jafnvel lotningarfullt. Tveir kallarar, til hægri og vinstri, skýrðu með hárri röddu frá glæp hinna seku. Tíu þúsund augu beindust að þeim, Tuptim og Palat, en allir þögðu, til þess að missa ekki af einu orði eða setningu. Enn kvað við lúðraþyt- ur og dómurinn var lesinn upp. Mikil óp kváðu við, þegar böð- ullinn gekk upp á pallinn, til þess að pynda Tuptim. Höggin tóku að ríða yfir fórnarlambið. I fyrstu virtist sem kvalirnar myndu bera hana ofurliði. Lík- ami hennar engdist sundur og saman, og hún reyndi að hylja andlit sitt. En með næstum yfir- nátturlegum viljastyrk tókst henni að standa upp aftur, og silfurskær rödd hennar barzt yfir torgið: „Heilagur Búdda á himnum veit allt. Við erum saklaus!“ Hún hafði varla sagt þessi orð, þegar hún steyptist niður og rak upp nístandi sársauka- vein. Stúlkan lá meðvitundar- laus, unz læknarnir voru búnir að vekja hana af öngvitinu, og þá hófust pyndingarnar á nýj- an ieik. Enn einu sinni mót- mælti hún. Smám saman var öllum písl- artækjum, sem gátu kvalið, en ekki deytt, beitt gegn Tuptim, til þess að knýja fram játningu hennar. En pyndingarnar höfðu engin önnur áhrif en að stæla ósigrandi hugrekki hennar. Með frábæru þreki vitnaði hún um sakleysi sitt, frammi fyrir of- sækjendum sínum, konunginum og dómurunum. Síðustu orðin, sem Anna heyrði hana hrópa voru: „Ég hef ekki syndgað!" Eftir þetta heyrði Anna hvorki né sá, það sem var að gerast. Henni var ekki sjálfri ljóst, að hún var orðin svo úr- vinda, að hún hafði ekki lengur mátt til að horfa á aftökuna. Hún féll í ómegin. Hún lá á gólf- inu, þegar ambátt frá konungs- höllinni kom til hennar, til þess að segja henni í laumi frá dauða Tuptims og Palats. Þrátt fyrir pyndingarnar hafði hvorugt játað, og loks hafði verið hætt að pynda þau, af ótta við að þau dæju, áður en þau væru borin á bálið. Þau höfðu verið dregin eftir borgarstrætum og brennd opinberlega fyrir utan kirkju- garðsvegginn. Fólkið hafði komizt mjög við af hugrekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.