Úrval - 01.04.1948, Page 132

Úrval - 01.04.1948, Page 132
Margar uppfinningar hafa í fyrstu verið kallaðar — Gagnslaus fróðleikur. Úr „The Strand,“ Allir álar i ám, tjömum og vötn- um Evrópu og Ameríku eru fædd- ir í Mexíkóflóanum. • Negrar komu jafnsnemma til Ameríku og hvítir menn; leiðsögumaðurinn á skipi Kolumbusar, Nina, sem fyrst kom tii Ameríku, var negri. • Brezki herinn þurfti að leggja leið sína um austurhluta Síam árið 1945. Þegar afla skyldi upplýsinga um leiöir, var ekki aðrar aö fá en þær, sem Marco Polo hafði skráo árið 1298. • Landkönnuðurinn Sir Aurel Stein fann vað á á i Tíbet árið 1911 þannig, að hann kom auga á glitrandi, feneyska silfur- skildinga frá fimmtándu öld, sem dottið höfðu úr malpoka ferða- langs og legið þama óhreyfðir i fimm aldir. ® Láta mun nærri, að helmingur allra þeirra manna, sem komnir eru yfir tírætt, séu Búlgarar. • Sir Humphrey Davy (1778—1829) fann upp frystingu fyrstur manna, en hann taldi, að hún gæti ekki haft neina hagnýta, þýðingu — væri aðeins „gagns- laus fróðleikur". • „Fram til þessa hafa Kússar verið algerlega misskildir," skrifaði franski sagn- fræðingurinn Michelet árið 1842; „þjóðfélag þeirra er í eðli sínu kommúnistiskt". • Stam er þrisv- ar til fjórum sinnum algengara hjá körlum en konum. • Daufum, bláleitum bjarma stafar frá syk- urmola, sem brotinn er sundur í myrkri. • Fjórburafæð'ing er ein af hverjum 681.472 fæðingum. ® 1 úri, eru sem næst 178 hlutar og af þeim hreyfast 50. o Hver munur er á milljón og billjón má fá nokkra hugmynd um, þegar þess er gætt, að milljón sekúnd- ur jafngilda 12 dögum, en billjón sekúndur um 30 þúsund árum. o I Evrópu eru notaðar um 4 000- 000 000 eldspýtna á dag. • Meðal- þungi Grænlandshvalsins eru 100 lestir, sem jafngildir að þyngd 88 fílum eða 440 bjamdýrum. • Grammófónnál, sem spiiað hefur eina 12 þumlunga plötu, hefur farið um 230 metra vegalengd. • Eftir hverjar almennar þingkosn- ingar á Englandi, eru notuðu at- kvæðaseolamir geymdir í skjala- hirzlu þinghússin3 í eitt ár og einn dag. • Frú Ruth Pontico frá Framhald á 3. kápusíðu. STEINDÓRSPRENT H.F.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.