Úrval - 01.04.1948, Blaðsíða 63

Úrval - 01.04.1948, Blaðsíða 63
NÝ AÐFERÐ TIL GEYMSLU Á MATVÆLUM 61 þær geymdust, heldur geril- sneyddust líka, en þegar mat- væri eru hraðfryst, geymast þau að vísu en gerilsneyðast ekki. Hið óbreytta ástand matvæl- anna er mjög þýðingarmikið með tilliti til bragðsins. Sumar fæðu- tegundir eru geymdar saltaðar, súrsaðar eða kryddaðar, en slík- ar aðferðir breyta upprunalegu bragði þeirra. Aðrar, eins og t. d. bjór, sem er gerilsneyddur við hita, fá annað bragð við ger- ilsneyðinguna. Þegar aðferð dr. Brasch er notuð við þessar fæðutegundir, geymast þær sem nýjar í marga mánuði í venjulegum stofuhita. Ekki vill þó dr. Brasch og aðrir vísindamenn halda því fram, að matvæli muni geymast með þessari aðferð óendanlega lengi og við hverskonar skilyrði. Til- raunirnar hafa ekki staðið yfir nema um eins árs bil, og er því ekki hægt að fella fullnaðarúr- skurð í þessu efni. Dr. Brasch telur einnig, að gervielding hans geti haft mikla þýðingu með tilliti til flutnings- kostnaðar sumra matvælateg- unda. Mjólk inniheldur t. d. mik- ið af vatni, sem dýrt og óþarft er að flytja. En þurrmjólk er aldrei eins og nýmjólk á bragðið, og enda þótt vísindamenn hafi fundið upp aðferð til að „kristalla“ mjólk, er því efni mjög hætt við skemmduum. En með því að beina rafeindaleiftri að „krist- allaðri“ mjólk, geymist hún sem ný um langan tíma. Nú sem stendur eru vísinda- mennirnir að gera æ fleiri til- raunir með gervieldinguna. Þeir hafa gerilsneytt bóluefni í loft- þéttum glösum, án þess að kraftur þess dofnaði, og þeir hafa gerilsneytt blóð og blóð- vatn, án þess að f jöldi rauðu blóðkomanna minnkaði eða súr- efnisinnihaldið breyttist, en slíkt hefir verið erfitt, þegar aðrar gerilsneyðingaraðferðir hafa verið notaðar. Þeir hafa náð sama góða á- rangrinum með insulin, peni- cillin, novocain og önnur lyf. Stundum hafa þessar tilraunir borið óvæntan árangur. Nýlega var gerð tilraun með áhrif gervi- eldingarinnar á plast, og breytt- ist það í efni, sem líktist stáli. Getur þetta haft mikla þýðingu fyrir byggingariðnað framtíð- arinnar. Hvað krabbameinsrannsókn- ir snertir, hafa þeir framleitt eldingar, sem em miiljón sinn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.