Úrval - 01.04.1953, Síða 2

Úrval - 01.04.1953, Síða 2
Seigt kjöt gert meyrt. Framhald af 3. kápusíðu. komust einnig að raun um að mýkt kjöt rýrnar 20% minna við suðuna en venjulegt kjöt. Allir þeir sem matreitt hafa kjöt vita, að sumir partar skepn- unnar eru meyrir og mjúkir und- ir tönn og þurfa tiltölulega litla suðu, en aðrir eru seigir og þurfa langa suðu, sem spillir bæði bragði og næringargildi kjötsins. En þetta seiga kjöt er í eðli sinu jafngóður matur, jafnnæringar- ríkt og stundum bragðmeira. Eft- ir að það hefur verið mýkt stend- ur það ekki að baki eftirsóttustu pörtum skrokksins og er auk þess ódýrara. En nú mun einhver sjálfsagt spyrja: „TJr því að þetta hefur svona gagnger áhrif á kjötið, get- ur það þá ekki verið hættulegt fyrir rnagann?" Því er til að svara, að efni þetta er náttúrlegt enzým, sem unnið er úr hollum ávexti. Auk þess er næstum alveg eins en- zým í maganum sem vinnur að meltingu matarins þar. Loks er þess að geta, að það hefur áhrif á kjötið áöur en það er matreitt og eyðileggst við suðuna. Ahrif þess á magann eru því ekki önn- ur en þau að láta honum í té auðmelt kjöt! Efni þetta er nú komið á mark- aðinn í Ameriku undir vöruheit- inu „Adolph’s Meat Tenderizer.“ Til áskrifenda. Eins og skýrt var frá í síðasta hefti hefur verið ákveðið að fjölga heftunum úr sex í átta á ári. Við þessa aukningu hækkar að sjálfsögðu áskriftarverðið, verður nú 70 krónur í stað 52. Nokkrir áskrifendur eiga enn ógreitt áskriftargjald sitt fyrir árið 1952 og mega þeir alveg á næstunni eiga von á póstkröfu, sem þeir eru vinsamlega beðnir að innleysa strax, ef þeir vilja koma í veg fyrir að stöðvun verði á sendingu TJrvals til þeirra. Áskrifendur ættu að minnast þess, að með því að greiða skilvislega spara þeir afgreiðslunni vinnu og kostnað, og þvi kostnaðarminni sem innheimta áskriftargjalda er, því meiri munur getur orðið á lausasöluverði og áskriftarverði, en slikt er bæði útgefendum og kaupendum í hag. Þýðendur (auk ritstjórans): Ingólfur Pálmason (I.P.), Guðmundur Arnlaugsson (G.A.), Jónas Árnason (J.A.) og ðskar Bergsson (Ö.B.). tJRVAL — tímarit. — Kemur út 8 sinnum á ári. Ritstjóri: Gísli Ólafsson, Leifsgötu 16, Reykjavík. Sírni 4954. Afgreiðsla Tjarnargötu 4. Áskriftarverð 70 krónur. Útgefandi: Steindórsprent h.f.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.