Úrval - 01.04.1953, Side 3

Úrval - 01.04.1953, Side 3
12. ÁRGANGUR O REYKJAVlK .2. HEFTI 1953 SKOÐANAKÖNNUN meðal œskufólks í 14 löndum. ÍJr „Picture Post“. Umsögn Bertrands Russel. ESSI afarskemmtilega könn- un nær til 24 einstaklinga frá 14 mismunandi löndum, sem allir eru á aldrinum 20 til 25 ára. Tilgangur hennar er sá, að kynnast hugsunarhætti og lífs- venjum þess hluta ungu kyn- slóðarinnar, sem var að komast til vits og ára í síðasta stríði. Hvert land á þarna yfirleitt tvo fulltrúa, karl og konu. Hér ægir saman fólki af hinu sundurleit- asta tagi og með hin ólíkustu viðhorf. Auðvitað er ógerlegt að vita, hversu sannir fulltrúar við- komandi ungmenni eru fyrir sína kynslóð, en látum nú svo vera sem þau séu það. Hér kynnumst við tveim ger- ólíkum hópum manna, sem eru hamingjusamir hvor á sinn hátt. Annars vegar eru þeir, sem lifa Enska vikublaðið Picture Post tók sér fyrir hendur að stofna til eins- konar alþjóðaskoðanakönnunar með- al æskufólks.. Utbúinn var mjög ít- arlegur spurningalisti, sem lagður var fyrir 24 ungmenni í 14 löndum, með það fyrir augum að fá sem gleggsta mynd af hugsunarhætti, á- hugamálum, viðhorfum og lífskjör- um þess æskufólks viða um heim sem nú er að hefja ævistarf sitt. Spyrjendurnir sem gerðir voru út af örkinni drógu síðan saman í stutta frásögn það helzta sem fram kom i svörum hvers einstaks ungmennis. Eins og vænta mátti kom margt fróðlegt og íhugunarvert fram í svör- unum, enda taldi hið enska vikublað niðurstöðumar svo merkilegar að það helgaði eitt hefti sitt þessu efni ein- göngu. Blaðið fékk brezka rithöf- undinn og heimspekinginn Bertrand Russel til að segja álit sitt á könnun- inni og og niðurstöðum hennar. Fer grein hans hér á undan sjálfum frá- sögnunum, en lesendunum skal þó ráðlagt að lesa frásagnirnar sjálfar áður en þeir lesa umsögn Russels.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.