Úrval - 01.04.1953, Qupperneq 9

Úrval - 01.04.1953, Qupperneq 9
SKOÐANAKÖNNUN t g'erist nútímaþjóð. Eins og flestir ungir Arabar er Burhan heiilaður af glæsileik og afrekum Vesturlanda. 1 klæðaburði fylgir hann nákvæmlega tízku Evrópumanna, eins og flestir stúdentar við Aleppó-háskólann. Hann les amerísk tímarit af mikl- um áhuga og fylgist með síðustu duttlungum í klæðaburði, nýjustu söngvum og kvikmyndastjörnum með því að skrifast á við þrjár amerísk- ar stúlkur. Það er honum mikið metnaðarmál að keppa við bróð- ur sinn, sem nú er í skóla í Ame- xíku. Faðir hans er meðmæltur áhuga- málum hans. Hann hefur sannfærzt am, að menntun sé aflgjafi, sem muni færa sér og landi sínu bættan hag og framfarir. Utan háskólans um- gengst Jabri næstum eingöngu fjöl- skyldu sína. Hann gerir við vélar föður síns og heimsækir fjölda ætt- ingja. Hann fer á veiðar og í reið- túra og lítur stöku sinnum inn á mál- fundi menningarfélaga. Hann skipt- ir sér ekki opinberlega af stjórnmál- um, því að stjómin hefur lagt bann við sliku. Þó er hann eins og allir jafnaldrar hans mikill þjóðernissinni og vill losa Sýrland undan erlendum áhrifum og skoðar Israel sem höf- uðóvininn. Hann álítur, að til styrj- aldar muni koma, þegar þrýst- ingurinn innan frá knýr Israel til að færa út landamæri sín til aust- urs. Afstaða hans er sú sama og ann- arra jafnaldra hans í Sýrlandi: Djúp- rættur grunur um yfirvofandi stríð kemst ekki að fyrir glaðlyndi og um- hyggju fyrir eigin framtíð. Indland. Anjali Hora frá Santa Cruz á Ind- landi dansar til að afla sér brýn- ustu lífsnauð- synja, en hún dansar einnig til að láta í ljós ást sína og trú á mannkyninu. Hún er ákafur friðar- sinni og nærist sú hugsjón jöfnum höndum af trúarhneigð hennar og sósíalískum stjómmálaskoðun- um. En á báðum þeim sviðum er hún mjög umburðarlynd, jafnvel gagnvart stjórn Suður-Afríku, „sem kemur ekki mjög vel fram við þá Indverja, sem þar búa.“ Hún neitar að skoða nokkurn mann sem óvin sinn: „Fyrst og fremst verðum við að hafa í huga bræðralag mannkyns- ins.“ Þó að hún lifi erfiðu athafna- lifi, er hún samt íhugul og draum- lynd. Fjölskylda hennar er fátæk og móðir hennar blind. Samhliða því að kenna musterisdansa við einkaskóla í Bombay, verðurhún að sjá um heim- ilið. Það var mikil dirfska af hennar hálfu að verða dansmær, því að til skamms tíma voru það eingöngu vændiskonur sem iðkuðu dansa á Ind- landi. En viljastyrkur hennar og að- stoð foreldranna unnu bug á öllum erfiðleikum. Þó að hún kjósi gjarn- an að eyða tómstundum sínum við rökræður um guðspeki, hefur samt erfiði og fátækt gert hana afar hag- sýna. Á hverjum degi fer hún með troðfullri lest til vinnu sinnar í Bom- bay, og léttir undir með föður sínum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.