Úrval - 01.04.1953, Síða 28

Úrval - 01.04.1953, Síða 28
Hjartað er nú ekki Iengnr „bannsvæði“ lyrir skurðlækninn. Hjartaskurðlækn- Ingum hefur fleygt fram síðasta áratuginn. Skurðaðgerðir á hjarlanu* Heimild: „Today’s Health" og „This Week“ Skurðlæknisfræðin hefur tek- ið stórstígum framförum á undanförnum áratugum ekki síður en aðrar greinar læknis- fræðinnar. Það líffæri er naum- ast til sem ekki hefur kom- izt í kynni við skurðhnífinn. Þangað til fyrir 10 árum var þó eitt líffæri sem var algert „bannsvæði“ fyrir skurðlækn- inn. Þetta líffæri var hjartað. Hjartað má aldrei stöðvast og skurðaðgerð á því má líkja við viðgerð á klukkuverki meðan það er í gangi. Sú skoðun var almcnn að ráðlegast væri að láta hjartað í friði. En eftir að penísillín og önn- ur svipuð lyf komu til sögunn- ar og hættan á smitun við skurðaðgerðir varð hverfandi, urðu skurðlæknarnir djarfari og síðustu tíu árin hefur skurð- aðgerðum á sjálfu hjartanu sí- fellt farið fjölgandi og þær orð- ið róttækari. Árið 1949 kenndi 37 ára gömul amerísk kona hjartabil- unar. Orsökin var sú, að áður hafði hún þjáðst af gigtsótt sem látið hafði eftir sig ör í hjartanu. Örið hafði mikið til lokað einni hjartalokunni — lokunni milli vinstra forhólfs og vinstra afturhólfs, nefnist hún mítrallokan. Hjartað streyttist við að dæla blóðinu gegnum þetta þrönga op. Vegna hins trega rennslis safnast vökvi í lungun. Venjuleg ráð: lyfjagjöf og rúmlega færðu engan bata. Haustið 1950 fór þessi kona til Philadelphia þar sem Charles P. Bailey skurð- læknir og tveir aðstoðarmenn hans höfðu gert tilraunir með aðferð til að víkka þrengsli í mítrallokuopinu. Þrem mánuð- um eftir að þessi kona gekk undir slíka aðgerð var hún komin heim og orðin vinnufær. Mítrallokan minnir að mörgu leyti á mannsmunn. Þegar hjartað dælir eðlilega opnast varirnar til að hleypa blóðinu í gegn, svo lokast þær til að koma í veg fyrir að blóðið renni til baka. Liðagigt veldur stundum bólgu í hjartalokun- um. Eftir bólguna myndast ör sem dregur úr teygjanleik „vai'- anna“ og þrengir opið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.