Úrval - 01.04.1953, Síða 36

Úrval - 01.04.1953, Síða 36
34 ÚRVAL ófullnægjandi til að hefta út- breiðslu bókanna, auk þess sem mér finnst það óviðunandi og niðurlægjandi ástand, að aðrir menn ráði því hvað vér eigum að lesa og hvað ekki. Ég hef ekki trú á svona ráðstöfunum, það finnast alltaf leiðir til að koma slíkum bókum á markað- inn, hversu strangt sem bann- ið er. Ég held það væri langtum vænlegra til árangurs og affara- sælla, ef vér gerðum fólk ónæmt fyrri klámi með því að reyna að fræða börn vor um hvað kyn- lífið er, hvert hlutverk þess er í samfélaginu, hvernig tökum vér eigum að taka það, og að það sé ekki neitt sem vér þurf- um að blygðast oss fyrir, jafn- vel þó að af oss sé kannski kraf- izt, að vér neitum oss um það á stuttu skeiði ævinnar. 1 þessu efni er ég sammála sænska Læknaráðinu. Sem svar við fyrirspurn frá presti í Lundi um það, hvort ráðið vildi taka upp baráttuna gegn klámritun- um, sendi það frá sér eftirfar- andi greinargerð: „Læknaráðið er þeirrar skoðunar, að klámrit- in séu vísbending um að í sam- félagi voru hafi menn ekki enn öðlast náttúrlegt viðhorf til kyn- lífsins, sem telja verður eftir- sóknarvert. Eftirspumin eftir svona bókmenntum ber vitni um að af staða manna einkennist enn af vanþroska, ófullnægðri for- vitni og mikilli vanþekkingu." Vér megum ekki gleyma, að börnin era ekki annað en spegil- mynd af oss. Vanþekking vor og rangsnúin viðhorf endurspegl- ast í þeim, og vér berum ábyrgð á því hvernig þau þroskast. Ef vér getum breytt viðhorfi voru til kynlífsins, losað oss við hleypidómana, verða börn vor betur undir lífið búin en vér vorum. Og þó að svo færi, þrátt fyrir viðleitni vora, að enn yrði eftir lítill hópur ólánsamra manna, sem aðeins geta gegn- um klámritin fundið leið til þeirrar undarlegu reynslu sem kynlífið veitir, þá finnst mér þeir ættu að fá að stunda þá iðju í friði fyrir hinum hrein- hjörtuðu, sem alltaf telja sig vita hvað öðrum er fyrir beztu. Samur við sig. Roskin kona var að höggva eldivið fyrir utan húsið sitt á. köldum vetrarmorgni þegar nágranni hennar gekk framhjá og sagði: „Er maðurinn yðar alltaf jafnrólegur í tíðinni?'1 „Það er aðeins tvennt sem veldur honum áhyggjum," sagði konan þreytulega, „annað er að þurfa að vakna til að éta og hitt er að þurfa að hætta að éta til að fara að sofa.“ — Black & White.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.