Úrval - 01.04.1953, Qupperneq 46

Úrval - 01.04.1953, Qupperneq 46
44 TJRVAL þar meiru. Þetta er ekki ytn orsökum að kenna, ekki viðnámi lofts né hrjúfleik hnattborðs, og ekki svo mjög smæð sameind- anna, heldur er ástæðan sú, að efnismagn þeirra er svo lítið. örðugleikarnir á nákvæmri mið- un hafa ljósast verið settir fram af Heisenberg með hinu fræga óvissusamhengi hans 1927. Sam- kvæmt því er ekki unnt að á- kvarða stað og hraða agnar eins nákvæmlega og vera skal, óviss- an kemur fram á hvoru um sig og margfeldni óvissanna kemst aldrei undir ákveðið mark. Þetta mark stendur í öfugu hlutfalli við efnismagn agnarinnar, og venjuleg knattborðskúla er nógu stór til þess að það verður ákaf- lega lítið og gersamlega þýðing- arlaust. Þótt knattborðskúla væri svo langt í burtu að rétt væri hægt að eygja hana í öflug- asta sjónauka, mundi óvissu- samhengið ekki koma í veg fyr- ir það, að unnt væri að hitta hana. Óvissusamhengið gildir jafnt um sameindir og knatt- boðskúlur, en fyrir knattborðs- kúlur er það gersamlega þýðing- aiiaust. En í heimi sameindanna kem- ur óvissusamhengið í veg fyrir að unnt sé að miða með nokk- urri nákvæmni sem heitið geti. Því meir sem reynt er að koma kúlunni nákvæmlega fyrir, þeim mun meiri verður hneigð hennar til þess að velta til hliðar. Og þótt vel tækist að hitta hana með knatttrénu, er hætt við að hliðarhreyfingin kæmi henni til að þjóta í ranga átt. Nú gæti maður hugsað sér að unnt væri að mæla hliðarhreyfinguna og reikna með henni, en það er eng- in leið. Sannleikurinn er sá, svo ótrúlegt sem það kann að virð- ast, að það eitt að líta á sam- eind, getur verið nóg til þess að að breyta rás hennar. Til sjón- ar þarf Ijós og ljósið þrýstir á hvem þann hlut, sem það fell- ur á. Sá þrýstingur verður að vísu ekki mældur nema með afar fíngerðum mælitækjum, en sam- eindin sem horft er á, er einmitt nógu fíngert tæki til þess að verða fyrir áhrifum af þrýst- ingnum. Manni gæti dottið í hug að með því að nota nógu veikt ljós, væri hægt að gera þessa truflun eins litla og vera skal, en þar kemur nýtt höfuðatriði til sögunnar: Það er ekki unnt að gera ljós eins dauft og vera skal. Kvantafræðin gera úr ljósinu straum örsmárra agna. Hver ögn eða kvanti felur í sér á- kveðið orkumagn, og þetta orku- magn fer eftir lit Ijóssins. Þrýst- ingur ljóss á flöt er magnið af höggum kvantanna á flötinn. Hversu dauft ljós sem notað er, verður sameindin þó að minnsta kosti að endurvarpa einum kvanta svo að unnt sé að sjá hana, og sú truflun sem þessi eini árekstur veldur, er einmitt sú sem óvissusamhengið gerir ráð fyrir. Þetta er afar stuttara- leg og ófullkomin röksemda-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.