Úrval - 01.04.1953, Qupperneq 59

Úrval - 01.04.1953, Qupperneq 59
MERKUSTU NÝJUNGAR 1 VlSINDUM 1952 5T í áreómýsín og B12-vítamín jók varptíðni hjá lélegum varphæn- um um allt að 57%. Haldið var áfram tilraunum til að líkja eftir kolsýrunámi (fótósýntesu) jurtanna, sem allt líf á jörðinni byggist raunveru- lega á. Ef þessar tilraunir til kolsýrunáms úr lofti á efna- fræðilegan hátt takast, verður hægt að framleiða matvæli án aðstoðar jurtanna, auk þess sem án efa munu fást mikilvægar upplýsingar um eðli lífsins. Bóluefni gegn öllum þrem teg- undum mænuveikisvíruss var í fyrsta skipti reynt á börnum og framkallaði það myndun vamarefnis í blóði þeirra. Til- tölulega einföld og ódýr aðferð til að sannprófa hvort um mænu- veiki er að ræða, fannst á árinu. Stærsti sigur læknavísindanna á árinu var óefað uppfinning nýs malaríulyfs, sem bæði fyrir- byggir smitun og læknar sjúk- dóminn. Er nú von til þess að hægt verði að útrýma með öllu þesum sjúkdómi, sem er mann- skæðastur allra sjúkdóma, drep- ur um 3 milliónir manna á ári hverju og þjáir fjórðung alls mannkynsins. Nýtt berklalyf, isoniazid, var reynt á árinu með góðum ár- angri. Þó bar nokkuð á að sýkl- amir yrðu ónæmir fyrir því eft- ir langvarandi notkun. Fyrstu tilraunir með það gegn holds- veiki, lofa einnig góðu. Frá Pól- landi bárust fréttir um þrjú ný berklayf. nefnast þau T-40, T-95 og T-195. 300 hjón reyndu nýtt inntöku- lyf til getnaðarvarna og reynd- ist 298 hjónum það óbrigðult. Með kemisku prófi á munn- vatni tókst að ákveða hvort barnshafandi kona gekk með dreng eða stúlku. Yngingartilraunir vom um eitt skeið mjög umtalaðar. Kyn- kirtlar úr ungum öpum voru græddir í gamla menn til að yngja þá upp. En yngingar þess- ar urðu skammvinnar, ágræðsl- an reyndist ekki varanleg. Nú hefur tekizt að græða kirtlavefi í menn, og voru þeir úr fóstr- um, en ekki fullorðnum dýrum. Vekur þetta nýja von um að takast megi að yngja menn. Gervinýra úr plasti reyndist ágætlega á nokkram sjúkling- um, sem þjáðust af bráðum nýrnasjúkdómi þannig að nýran voru óstarfhæf um skeið. Vél sem kemur í staðinn fyrir hjarta og lungu var í fyrsta skipti notuð með góðum árangri á skurðsjúklingi. m m m Piparsveinn er maður sem getur engum um kennt nema. sjálfum sér. — Edward H. Dreschnaek.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.