Úrval - 01.04.1953, Side 67

Úrval - 01.04.1953, Side 67
GETA RAFEINDAHEILARNIR HUGSAÐ? 65 hefur reiknað út bezta svarið við hverjum hugsanlegur leik mótspilarans, og vélin er þann- ig útbúin, að hvemig sem hann leikur, kallar hann alltaf fram rétta svarið hjá henni. Vélar, sem telft geta einfalda lokaleiki í skák, hafa einnig verið smíðaðar eftir þessum sömu reglum, og fræðilega séð ætti að vera hægt að gera þær svo fullkomnar, að þær gætu telft heila skák við hvern, sem væri, án þess að tapa nokkurn- tíma. En það mundi ekki verða lítið verk að reikna út bezta svarið við hverjum leik, jafn- vel þó notaðar væri til þess fullkomnustu reiknisvélar. Það eru til hvorki fleiri né færri en tuttugu byrjunarleikir, svo ekki sé talað um alla þá mögu- leika sem síðan opnast. Hvern einasta slíkan möguleika verð- að taka með í reilminginn. En ef það tækist nú að gera slíka vél, þá mundi líta svo út sem hún væri gædd einhverri öfl- ugri hugsun — sem virðast mundi heillandi og dularfull hverjum þeim, sem ekki vissi, að öll hugsunin hefði átt sér stað í mannsheila fyrirfram. Og þarna höfum við kjarna málsins. Fólki hefur verið talin trú um, að vélin sjálf hugsi í raun og veru; og af þessu dreg- ur það þá ályktun, að uppfinn- ingin marki tímamót í rann- sóknum á hugsanalífinu. Gervimaðurinn — vél, smíð- uð í rannsóknarstofu einhvers vísindamanns og gædd hæfi- leikanum til að haga sér eins og mannleg vera — hefur ávallt verið vinsælt efni hug- myndaríkra skáldsagnahöfunda, enda má finna þá ekki svo fáa í heimsbókmenntunum. Hvort sem slíkar verur hafa þann til- gang einan að vera lesandan- um til dægrastyttingar, eða eiga að flytja einhvem boð- skap höfundarins, þá skírskota þær til unglingsins í okkur öll- um. Og því er það svo, að þetta, sem leikmanninum er sagt um reiknisvélarnar, veitir honum sérstaka ánægju. Hon- um virðist það koma sem sönn- um þess, að einhverntíma verði hægt að búa til gervi- mann. Slíkir dagdraumar eru ekki nýir. En hitt er hinsvegar nýtt, að vísindamenn, sem við ætlumst til að láti almenningi í té staðreyndir en ekki skáld- skap, skuli ýta undir þá. Sú aðdáun, og jafnvel lotn- ing, sem þessar reiknisvélar, rafeindaskjaldbökur, taflvélar og fleiri slíkar, njóta nú með- al almennings, mundi áreiðan- lega minnka, ef hann gerði sér grein fyrir því, að með jafn miklum rétti mætti tala um hugsun í sambandi við starf- semi fjölda annarra véla, sem lítillar virðingar njóta. Þannig er til dæmis um útbúnað þann, sem gefur til kynna bilanir, er verða á rafmagnskerfum, hann er oft svo nákvæmur í tilkynn- mgum sínum, að engu er lík-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.