Úrval - 01.04.1953, Page 72

Úrval - 01.04.1953, Page 72
70 tTRVAL, erfiðari, enda þótt verkurinn kunni að minnka. Brjóstholið fyllist af vökva, sem þrýstir á lungun. Það verður minna rúm fyrir loft í lungunum og sjúkl- ingurinn fer að standa á önd- inni. Það bar ekki á því í sím- anum að imgfrú Shipley stæði á öndinni. Ennfremur vildi hún koma sjálf til læknisins, en sjúkling- ar með brjósthimnubólgu þoía illa hreyfingar og vilja þá held- ur liggja kyrrir. Þegar ungfrú Shipley kom inn í lækningastofuna, var hún sýnilega í miklu uppnámi og óttaslegin, en hún stóð ekki á öndinni. Þegar læknirinn virti hana fyrir sér, sá hann að hvorki varir hennar né kinnar voru bláleitar. Þetta var sönn- un þess að hjarta hennar og lungu störfuðu eðlilega. Það eina sem virtist vera að var það, að sjúklingurinn andvarp- aði djúpt á fárra sekúndna fresti. Það voru þessi andvörp, sem vöktu athygli læknisins. Við skoðun kom í ljós að ekk- ert var athugavert við hjarta og lungu ungfrú Shipleys. Slíkur andvarpa-andardrátt- ur er merki þess, að sjúkling- urinn sé slæmur á taugum, og læknirinn skýrði stúlkunni frá því. Síðan ráðlagði hann henni hvernig hún gæti lagað þennan óeðlilega andardrátt. Þegar ungfrú Shipley fór frá læknin- um, var hún búin að ná tök- um á andardrættinum og verk- urinn var horfinn. Eðlilegur andardráttur er ósjálfráður og heldur áfram frá vöggu til grafar, án þess að við höfum neina stjórn á honum. Það er einungis þegar eitthvað er að, þegar öndunin verður eitthvað óeðlileg, að við verðum þess vör að við höfum lungu. Enda þótt öndunin geti orðið óeðlileg með ýmsum hætti, eru andvörpin venjulegust. Þau eru oftast ósjálfráð og eru háð til- finningalífi viðkomandi per- sónu. Andvörp geta verið merki um hryggð, þreytu eða jafnvel leiðindi. Með ýmsum tilraunum hefur tekizt að framkalla taugaveiklunarein- kenni hjá dýrum, og meðal þessara einkenna eru andvörp og geispar mjög algeng. Að því er menn snertir, þá geta andvörpin komið fram án þess að beinlínis sé um áhyggjur eða vanlíðan að ræða, en þær stafa næstum alltaf af tauga- óstyrk — en ekki af sjúkdómi í hjarta eða lungum. Ef and- vörpin halda áfram í margar klukkustundir, geta þær orsak- að verk í brjóstinu líkt og í brjósthimnubólgu, lungnabólgu eða hjartveiki. Fyrir nokkrum árum öðluðust læknar betri skilning á því, hve eðlileg og óeðlileg öndun er háð persónuleikanum og var það að þakka nákvæmum rannsókn- um dr. J. L. Cangheys í Kólum-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.