Úrval - 01.04.1953, Side 84

Úrval - 01.04.1953, Side 84
TJRVAL 82 Karin í Svartsjöhöll um sum- arið. Þaðan skrifaði hann ekkj- um hinna líflátnu aðalsmanna, bað þær fyrirgefningar og sendi þeim stórgjafir. Hann var þög- ull og þunglyndur. Stundum hélt hann, að hann hefði verið settur af og Jóhann bróðir hans gerð- ur að konungi. Göran Persson var settur í fangelsi og kona hans einnig. Það vitnaðist, að hún hafði komið af stað orð- róminum um galdranáttúru Kar- inar. Það ber góðvild Karinar gott vitni, að frú Persson var brátt sleppa aftur fyrir bæna- stað hennar. Að áliðnu sumri gerði Eiríkur boð fyrir Jóhann bróður sinn og sættist við hann. Þunglyndið sótti mjög á konung um þessar mundir, og gat eng- inn huggað hann nema „Karin litla“. Hún gekk með honum í hallargarðinum, söng fyrir hann og reyndi á allan hátt að gleðja hann. Og hún gerði meira. Hún, sem var mótmælendatrúar, fór til klaustursins í Vadstena, kraup þar á bæn og bað fyrir manni sínum og barninu, sem hún bar undir belti og ef til vill yrði síðar konungur Sví- þjóðar. í janúar 1568 réðust Danir inn í Suðursvíþjóð, og vakti það konung af sljóleikanum. Hann fór til vígstöðvanna og Karin með honum. En hún komst ekki nema til Nyköbing, þar sem hún ól konungi son. Konungurinn varð frá sér numinn og allar áhyggju hurfu nú eins og dögg fyrir sólu. Hann skrifaði fjöl- skyldu sinni og vinum: , ,mín há- velborna furstinna og ástkæra eiginkona hefur alið mér son og erfingja“. Litli prinsinn var skírður í Stokkhólmi með mik- illi viðhöfn 9. júní og hlaut nafn- ið Gústaf. Eftir skírnina er hafizt handa um undirbúning brúðkaups. Kar- in á að vígjast konungi opin- berlega og krýnast. Allt skal ske með konunglegri viðhöfn. Æðstu menn kirkjunnar fá há- tíðlega tilkynningu um atburð- inn, gestum er boðið, konungs- fjölskyldunni, aðalsmönnum og útlendum þjóðhöfðingjum. Kar- in hefur verið öðluð og hefur fengið sitt eigið signet með skjaldarmerki Svíþjóðar, og hún hefur þjón á hverjum fingri. Það má jafnvel lesa um „lífvörð hennar náðar“. Börnin tvö eru alin upp að franskri fyrirmynd og frönsk greifafrú er fengin til að annast þau. Allt hefur þetta hlotið að vera undursam- legt í augum Karinar. En hún ofmetnaðist ekki. Þvert á móti notaði hún aðstöðu sína til að hjálpa ógæfusömu fólki og fjöl- skyldu sinni gleymdi hún aldrei. Loks rennur upp hinn mikli dagur — 4. júlí 1588. Veðrið er unaðslegt og götur borgarinnar þéttskipaðar fólki. Brúðhjónin og fylgdarlið þeirra eiga að ganga spottann frá höllinni til Stórkirkjunnar. Fáir geta tára bundizt, þegar „Karin litla“ kemur í ljós í glitrandi brúðar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.