Úrval - 01.04.1953, Blaðsíða 100

Úrval - 01.04.1953, Blaðsíða 100
98 tJRVAL „Ágætt,“ sagði hann. „Fyrir- tak.“ „Þú ert eitthvað svo skrítinn á svipinn,“ sagði hún stuttara- lega. Svo sagði hún vingjam- lega: „Er nokkuð að ? Segðu mér þá frá því.“ Hún leit til hans brosandi, eins og verndarengill. Það var satt, Stefansen lekt- or var sannarlega skrítinn á svipinn. Loks tók hann rögg á sig og sagði: „Eiginlega langar mig ekkert til að fara til Grimstad í ár. Ég hef farið þangað á hverju ári með foreldrum mínum, hm . . .“ Ungfrú Eide færði sig nær honum á trjábolnum, tók af honum spýtuna og fór að krafsa í sandinn. „Hvað langar þig til að gera?“ spurði hún. Stefansen lektor lagði það ekki í vana sinn að skrökva af ásettu ráði. Að minnsta kosti sagði hann: „Mig langar að fara í langa gönguferð um Jöt- unheima.“ „Jæja“, sagði ungfrú Eide, „langar þig það?“ Og krafsaði með spýtunni í sandinn. „Ég hef ekki farið oft í svo- leiðis ferðir eins og þú veizt“, sagði hann. „Nei, það er alveg satt,“ sagði hún. Svo sat hún hugsandi, gaut til hans augunum. „Það verður gaman að hitt- ast aftur í ágúst,“ sagði hann. „Já?“, sagði hún með eftir- væntingu og leit á hann. Þroskuð stúlka. Stefansen lektor tók ut- an um hana, hún bauð honum fúslega fagran munninn, kyssti hann fyrsta kossinn, annan, þriðja . . . í þeim svifum kom maður með ljá og fór að slá grasið bak við þau. Stefansen lektor leit á klukkuna. Á leiðinni í bæinn stakk ungfrú Eide hend- inni undir handlegg hans. „Þú veizt að ég var trúlofuð í eitt ár,“ sagði hún. „Já,“ sagði hann. „Ég veit það. Þótti þér ekki nógu vænt um hann?“ „Það er langt síðan,“ sagði hún hugsandi. „Fimm ár. Jú, ég var hrifin af honum. En hann var svo undarlegur, þú skilur. Og ég er svo viljalítil," sagði hún og hló. „Og þú? Nú átt þú að gera þína játningu." „Lenti í smáævintýri á stúd- entsárunum", sagði hann. „Hún er gift kona núna. Ég skal segja þér frá því einhverntíma seinna.“ Ungfrú Eide leit á hann glettnislega: „Þú ert nú ekki neitt kvennagull,“ sagði hún. Hló dálítið, og þrýsti handlegg hans. „Þú ert bezti drengur," sagði hún. „Þú ert traustur og trygglyndur. Það eru ekki allir eins og þú.“ Þau gengu hægt. Áður en þau komu inn í bæinn höfðu þau komið sér saman. Ungfrú Eide átti að fara til Grimstad með vinkonu sinni og ekki átti að gera neitt uppskátt fyrr en um haustið. Ungfrú Eide tók þessu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.