Úrval - 01.04.1953, Blaðsíða 110

Úrval - 01.04.1953, Blaðsíða 110
108 ÚRVAL lega fram. Þau sátu þama und- ir sólhlíf í garðinum allan síðari hluta dagsins. Þau borðuðu ljúffenga kjúklingasteik og drukku gott, létt vín og ósvikið kaffi á eftir. „Þetta-------þetta er eins og ævintýri," sagði Lucia. „María kom hingað einu sinni með kærastanum sínum, já, en þau voru ekki á þessu fína veitinga- húsi. Hann er bara trésmiður, vinnur í Rouen með bróður sín- um. Þau ætluðu að gifta sig í fyrrahaust, en þá ætlaði Georg- ette að sleppa sér. En nú gifta þau sig víst næsta haust. Albert segir að þetta með hana Georg- ette nái engri átt, því að María var ekki svona áður.“ „Það nær ekki heldur neinni átt.“ „Það er ekki gott að eiga við það,“ sagði Lucia, „ en það er verst fyrir Georgette, því að hún er alveg forfallin." „Og María hættir sjálfsagt að koma í Dubois, þegar hún er gift ?“ ,,Já, auðvitað“, sagði Lucia. „Maria hefur lagt fyrir heil- mikið af peningum. Það er ekki afleitt að giftast henni. Þú skil- ur, ég á ekki eins mikið enn. Ég átti kærasta í eitt ár, og hann eyddi næstum öllu. Þú ert svo heiðarlegur," sagði hún. „Þú ert almennilegur maður. Það sagði María líka. Maður sér það strax. Ég sá það undireins þegar þú komst inn í kaffihús- ið í fyrsta skipti.“ „Ég þakka,“ sagði hann og hló. Fötin klæddu hann vel, hann hafði keypt sér klæðskera- saumuð sumarföt og silki- skyrtu, fyrir okurverð, að hon- um fannst. „Varstu hrifin af kærastan- um þínum?“ spurði hann forvit- inn. „Ég var skotin í honum í viku,“ sagði hún, „afskaplega skotin. Hann var svo mikill hrotti, og ég gat ekki losnað við hann fyrr en lögreglan tók hann fyrir innbrot." „En mamma þín?“ „Pabbi varð öryrki eftir fyrra stríðið. Þau dóu bæði fyrir fimm árum, fyrst pabbi, svo mamma. Henni þótti svo vænt um hann, hún gat víst ekki lif- að án hans. Maður ætti ekki að láta sér þykja vænt um neinn, það er heimskulegt.“ „O-jæja . ..“ „Jú, það er afskaplega heimskulegt. Ég veit það. María segir það líka.“ „Hún verður víst ekki fljótt skotin í neinum.“ „Hvers vegna ekki? Ég veit meira að segja hvern hún elsk- ar. Hún verður öskuvond, þegar ég segi henni það, hún slær mig. Þú skilur, hún vill ekki viður- kenna það . . .“ Lucia hallaði sér að honum, tók blíðlega um öxl hans. „Getur þú hugsað þér,“ sagði hún. „Já, þú segir náttúr- lega engum neitt? Getur þú hugsað þér, hún elskar mann- inn, sem spilar á píanóið, mann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.