Úrval - 01.09.1953, Qupperneq 74

Úrval - 01.09.1953, Qupperneq 74
Höfundur greinarinnar „Fyrsta skáldsagan mín“ í 4. hefti þ. á. ræðir um hraðann í lifi nútímamannsins. Hraði lífsins. Grein úr „The Listener“, eftir K. C. Hutchinson. Er G VAR fyrir skömmu stadd- ur í Dublin og sá þar leikrit. Aðalpersónan var roskinn kom- kaupmaður í írsku sveitaþorpi. Það var margt sem angraði hann — hjartað var veilt, bróð- ursonur hans sat á svikráðum við hann, konunni hans hafði flogið í hug sú fáránlega hug- mynd að eyða 10 pundum í sum- arleyfi. Hraðinn á öllum sviðum var orðinn honum ofviða, og á örvæntingarstund barst neyðar- óp frá innstu hjartarótum hans: „Mér er sagt að flugvél hafi flog- ið 1000 mílur á klukkustund. Þaö finnst mér of hratt!“ Fyrir mig var þetta skemmti- legasta setningin í öllu leikrit- inu — kvörtun mannsins var svo dásamlega f jarskyld högum hans sjálfs. Og auk þess að vera brosleg fannst mér hún ágætt dæmi um það hvernig Irar hafa lag á að komast að kjarna máls- ins eftir ótrúlegustu leiðum. Það duldist engum hvað karlsauður- inn átti við. Þessi orð mín ber ekki að skilja svo, að mér sé sjálfum mikill hraði á móti skapi. Eg hef yndi af að aka í bíl með 140 km. hraða á klukkustund — ef ég sit sjálfur við stýrið og ef ég á ekki bílinn. Ég hef mikla ánægju af tækjunum sem þeyta manni um í Battersea-skemmti- garðinum. Að borða kvöldverð í London og hádegisverð í New York daginn eftir finnst mér skemmtileg reynsla: ég viður- kenni að slíku ferðalagi fylgir ekki sú ánægja, sem er samfara bílferð t. d. um sveitir Englands eða Spánar, en það vekur hjá manni yfirborðslega vitund um þátttöku í merkilegum viðburði: það var þesskonar tilfinning, sem forfeður vorir komust aldr- ei í kynni við, og því sjálfsagt að taka henni með þökkum. Nei, hraðinn er mér þá fyrst á móti skapi þegar hann knýr hugs- analíf vort til að fylgja vélun- um eftir. Ég er raunar ekki óvilhallur dómari í þessu máli, því að ég er 1 hópi þeirra sem eru seinir að hugsa, þeirra sem alltaf fá lægsta einkunn á öllum gáfna- prófum, af því að öll slík próf — eða að minnsta kosti þau sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.