Úrval - 01.04.1955, Page 2

Úrval - 01.04.1955, Page 2
Þú ert dómarinn! Framhald af 3. kápusíðu. og veru að gefa konunni peninga sem við áttum.“ „Hvað kemur þetta málinu við?“ sagði konan. „Ef ég hefði ekki af fórnfýsi sparað saman þessa skildinga, þá væru þessir 300 dalir ekki til núna. Það væri því ósanngjarnt að láta lánar- drottna mannsins mins taka þá af mér.“ Ef þú værir dómarinn, mundir þú þá dæma lánardrottnunum peningana ? Dómar réttvísinnar (sjá 4. kápusíðu). 1. Hæstiréttur Bandaríkjanna fékk þetta mál til úrskurðar. I dómi hans segir, að sérhvert fylki hafi rétt til að ráðstafa eignum týnds manns eftir að liðinn er hæfilegur tími frá hvarfi hans. Mikael tapaði því máli sínu. Um rétt týnds manns til að endur- heimta eigur sínar, ef hann kemur lifandi aftur, sagði rétturinn: „Stöku sinnum getur komið fyrir óvenjulegt mál, en stjórnarskrár- lögin eru ekki altæk frekar en önnur mannanna verk, og í lang- flestum tilfellum er réttlætinu án efa fullnægt." 2. Rétturinn úrskurðaði: Fyrsta hjónabandinu lauk með skilnaði. Annað hjónabandið, sem stofnað var til áður en skilnaður var kom- inn á, var ógilt af því að mað- urinn var enn kvæntur. Hinsvegar er sú sök fyrnd nú. Með því að annað hjónabandið var frá upp- hafi ógilt, gerði hann sig ekki sekan um tvíkvæni, þegar hann kvæntist í þriðja sinn. Rúdolf var sýknaður. 3. Dómarinn úrskurðaði, að með því að maðurinn hefði ekki skotið raunverulegt dádýr, gæti hann ekki talizt sekur um veiði- þjófnað, enda þótt augljóst væri, að hann hefði ætlað sér að brjóta lögin. Hann var því sýknaður. 4. 1 dóminum sagði, að pening- arnir verði að teljast gjöf, og með því að skuldugur maður hafi ekki leyfi til að gefa eigur sínar í stað þess að borga lánardrottn- um sínum, beri að taka kröfu lánardrottnanna til greina. Þýöendur þessa lief tis eru (auk ritstjórans): Sigurjón Björnsson (S. B.) og Óskar Bergsson (Ö. B.). (TKVAL — tímarit. — Kemur út 8 sinnum á ári. Ritstjóri: Gísli Ölafsson, Leifsgötu 16, Reykjavík. Simi 4954. Afgreiðsla Tjarnargötu 4. Sími 1174. Áskriftarverð 70 krónur. Utgefandi: Steindórsprent h.f.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.