Úrval - 01.04.1955, Page 10
8
tJRVAL
Hún þarf ekki annað en taka
af honnm vegabréfið, t. d. undir
bví yfirskyni, að bað sé ekki í
fyllsta lagi, og þá hefur hann
en?ra von um að komast úr landi.
Þetta er einmitt það sem ger-
ist hvað eftir annað í einræðis-
ríkjum — já, og í löndum, sem
ekki eru bendluð við einræði.
Einhverjir átakanlegustu at-
burðir, sem ég hef augum litið,
hafa gerzt á vegabréfa- og árit-
unarskrifstofum, þar sem ör-
magna mannverur hafa árang-
urslaust grátbænt miskunnar-
la.ust og vélramt skriffinnsku-
báknið. unz mannlangaðimesttil
að brjóta slíka staði til grunna,
sópa þeim burt af yfirborði iarð-
ar. Þegar þú hefur séð lífið f iara
út á ásiónu manns, vegna þess
að honum var neitað um
gúmmístimpil á pappírssnepil-
inn, sem hann hélt á, muntu
aldrei framar telja vegabréfa-
og áritunarkerfið til minnihátt-
ar óþæginda. Það er upphaf
nýrrar heimssköpunar, þar sem
opinber plögg og gúmmístimpl-
ar eru tekin fram yfir von og
hamingju mannfólksins.
Þegar ég var ungur, mátti
le«a og hevra, að atburðir sem
þessir gerðust í rússneska keis-
araveldinu, og þeir virtust jafn
fiarri okkur og úlfahónur, sem
eltir sleðamenn. Nú látum við
okkur sams konar afskiptasemi
vel lynda. Okkur finnst eðlilegt
að fá ekki að flakka um heims-
byggðina eftir vild, án þess að
vera með vasana fulla af hvers
kvns leyfum og vottorðum. Við
gönp'um út frá bví gefnu, að
við fáum að lifa fyrir náð ríkis-
stiórnarinnar, að maðurinn sé
til fyrir ríkið, en ekki ríkið fyrri
manninn.
Þetta eina dæmi — og auð-
velt væri að koma með fiö'da-
mörg til viðbótar, — sýnir okk-
ur. hve langt og tme hratt. okk-
ur hefur borið frá þeim réttind-
um, sem einstaklingurinn naut
fvrir um bað bil fiörutíu árum.
Því mætti svara til. að í fram-
kvæmdinni — bó ekki fr^ðilega
— finni allur borri fólks n^sta
lítið til þes°a réttindamíssis.
Það kann satt að vera. Ef til
vill er það aðeins óveniulegt
fólk, sem finnur sárt til þess að
glata réttindum sínnm. sem líð-
xir vegna frelsjsskerðingar. En
bað er einmitt betta óveniulega
fólk. sem leagur menningunni
drýgsta skerfinn. Skönnnarafl
þess og frumleiknr eru dvrustu
giafir hvers bióðfélags. Og þeim
mun brát.t fækka, ef við levfum
s^iérnmélarefum og skrifborðs-
sálum að vega og meta sköp-
unarafl og frumJeika. Að
minnsta kosti verður eftir
versta bölið: að mannfóJkið
nevðist t.i] að semia sig að véla-
verki valdsins, að sú h^ttan vof-
ir yfir, að menn missi sjónar á
því, sem mest er um vert —
að í stað þess a.ð fólkið gangi
fyrir, sitii ríkið, iðnvæðingin,
vísindaleg bróun eða bara hrein
og bein vitfirring í fvrirrúmi.
Skipulagning og véltækni, sem