Úrval - 01.04.1955, Side 15

Úrval - 01.04.1955, Side 15
PSYKÓSÓMATlSK VEIKINDI 13 þegar þeim finnst sér ofaukið. I öðru lagi getum vér um- breytt heiminum í kringum oss í hugarheimi vorum, og látið þannig sem erfiðleikarnir séu ekki til lengur. Það er geðveiki. Þriðja úrræðið er að tortíma hinum eiginlega eða ímyndaða bölvaldi vorum. 1 smáum stíl er þetta glíma milli einstakl- inga; í stórum stíl styrjaldir milli þjóða. VÉR virðumst eiga margra úrræða völ í erfiðleikum vor- um, en í reynd notfærum vér oss aðeins fáa þeirra. Líkamleg átök hafa að mestu verið bann- færð. Einnig flótti. Fáir hafa kjark til að flýja vandamál sín. Tiltölulega fáir, kannski einn af þrem hundruðum, eru gæddir næmleik fyrir geðveiki. Og þó erum vér fæst einfær um að ráða fram úr öllum vandamál- um vorum. Þannig sitjum vér uppi með óleyst vandamál og óumflýjanleg óþægindi, sem að sínu leyti skapa hjá oss geðs- hræringar í mörgum myndum. Geðshræring er einkatilfinn- ing, sem endurspeglar afstöðu til einhvers í umhverfinu. En geðshræringar hafa einnig áhrif á líkamsástand vort, eins og þær vilji búa oss undir líkam- leg átök við eitthvað. Svo er t. d. þegar vér verðum hrædd; lík- ami vor hagar sér þá eins og vér ætluðum að leggja á flótta, þó að slíkt hafi aldrei verið ætl- un vor. Andardrátturinn örvast svo að blóðinu berist meira súr- efni, og hjartað dælir meira blóði til vöðvanna, sem þenjast til að vera viðbúnir baráttu eða flótta. Og reiði, græðgi, losti, sorg og allar aðrar geðshrær- ingar valda öðrum viðeigandi breytingum í líkamanum. Eða réttara sagt: breytingarnar væru viðeigandi, ef vér fylgd- um hvötum vorum og breyttum hugsunum vorum í athafnir. En það skeður naumast oftar en í eitt skipti af hverjum þúsund. Þessvegna er ástand vort oftast þannig, að líkja má við skip, sem bundið er við bryggju, en hefur vél og skrúfu í gangi. Þær líkamlegu breytingar, sem fylgja geðshræringum, valda fyrst starfrænum truflunum, og síðan skemmd í vefjum, ef þær eru viðvarandi. Þetta kemur ekki fyrir alla. Flestum verður til björgunar hve erfitt þeir eiga með að ein- beita sér. Hugsanirnar reika fram og aftur, og sem betur fer fylgja geðshæringarnar þeim. Stundarharmur veldur samdrætti í meltingarfærunum, og svo, áður en til iðrabólgu kemur, verður nýtt gremjuefni til þess að auka sýrumyndunina í maganum. En áður en sýran nær að éta sár á magann, kem- ur nýtt fagnaðarefni til sögunn- ar og sefar öll líffæri um stund. Vér erum sjaldan með hugann við nein vandamál vor nógu lengi til þess að valda oss lík- amlegu tjóni eða bana. En
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.