Úrval - 01.04.1955, Qupperneq 23

Úrval - 01.04.1955, Qupperneq 23
UMHVERFIS JÖRÐINA MEÐ JULES VERNE 21 er Dagbók amerísks blaðamanns árið 2890. New York, sem nefnd er Alheimsborg, er höfuðborg heimsins. Beggja megin við 100 metra breið stræti eru 300 metra háir skýjakljúfar. Menn- irnir hafa lært að stjórna veður- fari og loftslagi og korn er rækt- að á Norðurpólnum. Auglýsing- um er varpað á skýin. Sögu- hetjan er ritstjóri dagblaðs, sem nefnist Jarðarboði, og hefur 80 milljón lesendur. Fréttamenn blaðsins sjónvarpssenda fréttir sínar frá Júpiter, Marz og Ven- usi, og lesendur sjá það sem gerist í sínum eigin dagstofum. Það er erfitt að trúa því að þessi bók sé skrifuð fyrir 70—8Ó ár- um. Síðustu æviár Jules Verne voruekki hamingjusöm. Mennta- og fræðimönnum fannst lítið til hans koma. Þó að hann væri víðlesnastur allra franskra rit- höfunda á sínum tíma, var hann aldrei kjörinn í frönsku aka- demíuna. Allskonar óhöpp steðj- uðu að honum: Hann veiktist af sykursýki. Sjónin bilaði og heyrnin Hka. Það er táknrænt um spádómshæfileika hans, að í síðustu bók hans gætir mjög ótta við ofbeldis- og einræðis- öfl í heimi framtíðarinnar. Jules Verne dó 1905. Margt stórmenna fylgdi honum til grafar, þeirra á meðal þeir, sem áður höfðu litið niður á hann, öll franksa akademían, sendi- herrar og sérstakir sendimenn ýmissa þjóðhöfðinga. Af öllu því lofi sem á Jules Verne var bor- ið í eftirmælum, mundi honum sjálfum sennilega hafa þótt vænzt um eina setningu, sem stóð í einu Parísarblaðanna: ,,Hinn aldni sagnaþulur er lát- inn. Það er eins og jólasveinn- inn hafi kvatt í hinzta sinn.“ Skipulag og gernýting. Við lifum á tímum gernýtingar og skipulagningar á öllum sviðum. Skipulags- og gernýtingarsérfræðingar eru menn dags- ins. Ekki eru þeir þó alls staðar jafnvel séðir. Einn slíkur sér- fræðingur kom í verksmiðju. Tveir starfsmenn verksmiðjunnar komu sér saman um, að þeir skyldu ekki anza þessu nýmóðins fikti. Sérfræðingurinn kom til annars þeirra og spurði hann hvað hann gerði. „Ekki handtak," svaraði maðurinn. Sérfræðingurinn nóteraði það í vasabók sína. Svo spui'ði hann hinn manninn sömu spurningar. „Ekki handtak," svaraði hann líka. Aftur var nóterað í vasabókina. Um leið og sérfræðingurinn fór, hristi hann höfuðið og sagði: „Tveir menn, sem vinna sama verkið! Því verður að breyta."
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.